Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.03.2011, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 22.03.2011, Qupperneq 40
24 22. mars 2011 ÞRIÐJUDAGUR Þriðja myndin í Leður- blökumanns-flokki Christ- ophers Nolan er beðið með mikilli eftirvæntingu enda sló Dark Knight eftirminni- lega í gegn fyrir tveimur árum. Fyrrverandi barna- stjarna verður í hlutverki aðalskúrksins. Joseph Gordon-Levitt hefur hreppt hlutverk vonda gæjans í kvikmyndinni The Dark Knight Rises sem er þriðja og væntan- lega síðasta mynd Christophers Nolan um Leðurblökumanninn. Gordon-Levitt og Nolan þekkjast ágætlega því leikarinn fór með stórt hlutverk í hinni stórkost- legu Inception. Hann mun leika Alberto Falcone, son glæpafor- ingjans Falcone sem Leðurblöku- maðurinn drap í Batman Begins, fyrstu mynd Nolans um riddara næturinnar. Christian Bale verður að sjálfsögðu Bruce Wayne, millj- arðamæringurinn í ofurhetju-gall- anum og Óskarskynnirinn Anne Hathaway bregður sér í þröng- an latexbúning Kattarkonunnar. Breski leikarinn Tom Hardy mun síðan leika skúrkinn Bane. Gordon-Levitt sagði við fjöl- miðla að hann væri himinlifandi með að hafa fengið hlutverkið og ekkert síður að fá tækifæri til að endurnýja kynnin við Nolan. „Hann er leikstjóri sem kann að segja sögur og hann veit að sama hversu umhverfið er mikilfenglegt má hið mannlega aldrei gleym- ast.“ Nolan virðist hafa tröllatrú BATMAN-HÓPURINN KLÁR á Gordon-Levitt því hann þarf að feta í illmennisspor Heaths Ledger sem fékk Óskarinn fyrir túlkun sína á Jókernum í síðustu mynd. Joseph Gordon-Levitt á ansi merkilegan feril að baki í Holly- wood en hann er gömul barna- stjarna og fékk sitt fyrsta hlutverk aðeins sjö ára. Hann lék lengi vel í vinsælum sjónvarpsþáttum á borð við Roseanne og 3rd Rock from the Sun auk þess að bregða fyrir í lítt eftirminnilegum b-kvikmyndum. Honum hefur hins vegar gengið betur en mörgum barnastjörnum að halda sig frá meðferðarheim- ilum og ofneyslu áfengis og ferill hans hefur tekið mikið stökk upp á við með kynnum þeirra Christ- ophers Nolan og nafn hans verð- ur eflaust á allra vörum sumarið 2012. freyrgigja@frettabladid.is Tónleikar ★★ Hurts í Vodafone-höllinni Rafmagnslaus sársauki Tónleikar bresku hljómsveitarinnar Hurts fóru fram í Vódafónhöllinni síðastliðinn sunnudag. Meðlimir sveitarinnar eru yfirlýstir Íslandsvinir og svo virðist sem aðdáunin sé gagnkvæm því nokkuð var af fólki í höll- inni. Hurts leikur svokallað synthapopp og eru lögin hádramatísk, dansvæn og grípandi. Hljómsveitarmeð- limirnir eru jafnframt með þeim smekklegri í brans- anum í dag og hefur svo vel klædd sveit líklega aldrei stigið á svið í Vódafónhöllinni áður. Tónleikarnir sjálfir voru nokkuð góðir til að byrja með. Söngvaranum, Theo Hutchcraft, fipaðist hvergi í söng sínum og hljómborðsleikarinn Adam Anderson stóð sig einnig með sóma og lék af fingrum fram á píanóið. Það tók þó svolitla stund fyrir þá félaga að hita áheyrendur upp og fá fólk til að dilla sér við synthapopptónana og þegar það loks gerðist sló rafmagninu út og ekkert heyrðist í tónlistarmönnunum. Hutchcraft var fljótur til og fékk áheyrendur til liðs við sig í svolitlum samsöng áður en hann hvarf af sviðinu á meðan unnið var að því að koma rafmagninu aftur á. Svo illa vildi til að rafmagninu sló aftur út í miðjum klíðum stuttu síðar og var þá áheyrendum og hljómsveitarmeðlimum nóg boðið. Einhverjir yfirgáfu þá staðinn heldur súrir í bragði og má með sanni segja að þetta hafi verið hræðilegt „antíklímax” á annars ágætum tónleikum. Sara McMahon Niðurstaða: Á heildina litið stóð hljómsveitin sig vel en tónleikarnir náðu engu flugi vegna tæknilegra örðug- leika. TRAUSTUR HÓPUR Joseph Gordon-Levitt mun leika aðalskúrkinn í næstu Batman-mynd, The Dark Knight Rises. Gordon- Levitt er fyrrverandi barnastjarna en stjarna hans mun væntanlega rísa hátt sumarið 2012 þegar myndin verður frumsýnd. Christian Bale verður auðvitað Leðurblökumaður- inn en Anne Hathaway bætist í hópinn sem Kattarkonan. NORDIC PHOTOS/GETTY SISTIBLY ENTERTAINING. Y AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH ON STAGE ON OS THE WALL STREET JOURNAL, JO ST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P V I P 16 16 L L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI UNKNOWN kl. 5:40 - 8 - 10:20 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6 HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE WAY BACK kl. 8 - 10:40 THE WAY BACK kl. 5:20 RANGO M/ ísl. Tali kl. 5:50 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:50 - 8 THE RITE kl. 10:20 TRUE GRIT kl. 10:20 THE KING´S SPEECH kl. 8 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 8:20 - 10:40 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6:20 THE WAY BACK Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:40 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:30 L L L 12 AKUREYRI MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Talikl. 6 UNKNOWN kl. 8 - 10:10 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6 HALL PASS kl. 8 - 10:10 UNKNOWN kl. 5.30 - 8 - 10.30 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30 BATTLE: LOS ANGELES kl. 5.30 - 8 - 10.30 HALL PASS kl. 8 - 10.30 RANGO M/ ísl. Tali kl. 5.30 JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 8 KING’S SPEECH kl. 10.30 STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ DISNEY MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA, SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “.... EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYNDMYND ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND UAÐ NNAKS 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 700 kr. Tilboðil 950 kr. á 3D sýning ar 950 kr. á 3D sýning ar 950 kr. á 3D sýning ar DAGÍÓ ÞR ÐJUDAGS ÍBI SWWW A BIO.IÁ S MTRYGGIÐ YKKUR MIÐA . SEASON OF THE WITCH KL. 8 – 10.15 14 BATTLE LOS ANGELES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 BATTLE LOS ANGELES LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L THE ROOMMATE KL. 10.30 14 RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.30 - 5.45 L RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 3.30 L JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 L SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS -K.S.B., MONITOR LOVE AND OTHER DRUGS KL. 8 – 10.30 7 BIUTIFUL KL. 6 – 9 12 THE ROMANTICS KL. 10.30 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 5.40 L HOW DO YOU KNOW KL. 5.30 L BLACK SWAN KL. 8 16 MEÐ ÍSL. OG ENSKU TALI MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU. Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 7 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI BATTLE: LOS ANGELES KL. 8 - 10.15 12 RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 6 L BLACK SWAN KL. 6 16 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 8 L THE MECHANIC KL. 10 16 -H.S., MBL -Þ.Þ., FT -T.V. - KVIKMYNDIR.IS Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 7 Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 7 Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 7 Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 7 Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 7 LOVE & OTHER DRUGS 8 og 10.20 BATTLE: LOS ANGELES 8 og 10.20 RANGO - ENS TAL 5.50, 8 og 10.10 RANGO - ISL TAL 5.50 OKKAR EIGIN OSLÓ 6 - EKKI TILBOÐ LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar dagsins. 700 kr. 700 kr. 700 kr. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar EKKI TILBOÐ –einfalt og ódýrt TILBOÐ MÁNAÐARINS GULI MIÐINN 20% AFSLÁTTUR AF ALLRI LÍNUNNI Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri • www.apotekid.is TILBOÐIÐ GILDIR ÚT MARS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 850 KR. MIÐINN ÞÝSKIR DAGAR: DIE FREMDE (L) ROKLAND THE FIGHTER (14) KVIKSETTUR (BURIED) (16) ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L) ÁSTARFUNI (IO SONO L’AMORE) (14) INSIDE JOB 20:00 17:50, 20:00, 22:10 20:10, 22:30 22:30 17:40, 17:50, 20:10 17:40, 22:40 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR& CAFÉ

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.