Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1917, Síða 3

Sameiningin - 01.12.1917, Síða 3
291 lieiminum. Þrátt fyrir alt triíleysið, alla heimsliyggjuna, þá getur ekki mannkynið framar mist jólaminninguna. Trúnni á guðdóm og friðþægingarverk Jesú Krists verð- ur aldrei rýmt burt úr hjörtum allra manna. Jafnvel afneitunin sjálf verður fegin Ijósi þeirrar trúar, á jólun- um, ef ekki endranær. Krist-laus jól! Yér gætum eins vel hugsað oss, að Guð væri horfinn rir heiminum sjálf- nm. “En það bar til um þessar mundir, að boð kom frá Agústus keisara um að skrásetja skyldi alla heimsbygð- ’ma'’. Hvenær verða, menn þreyttir á þessari jólasögu? Hvenær verða menn vaxnir upp úr þeim guðdómlega sannleik, sem hún birtir oss á blíðu, einföldu barnsmáli? Evr verða menn leiðir á vorkomunni, ])reyttir á morgun- roðanum; fyr hætta menn að gleðjast yfir saklausri feg- urð barnæskunnar, heldur en svo fari, að jólasagan og trúin barnslega, sem hún boðar, hætti að verða mönnum fersk og dýrmæt, þegar þeir liugsa uin liana á hátíðinni. Jólatíðin er drotning allra liátíða, af því Drottinn sjálfur, í dýrð sinni og mildi, er þá með sérstökum hætti nálægur kristnum mönnum; og það er hinn dýrmæti boðskapur hátíðarinnar, sem birtir mönnum þessa guðlegu dýrð. Þessi jóladýrð er ekki gefin mönnunum ófvrirsynju. Sú rödd Drottins, sem vér heyrum þá, er ómnræðilega anild, eins og hægur og blíður vindblær. en í þeirri rödd er áminning og aðvörun engu síður. Ef oss ]>ykir vænt um jöla-hátíðina — þessa dýrð, þennan heilaga frið og góðvilja — hví látum vér þá ekki anda jólanna ráða yfir oss árið um kring? Hátíðin á að minna oss á ófullkom- leik og misfellur vors eigin lífs, hvað lielzt sem það er hjá oss, og sýna oss hið betra lilutskiftið. Drottinn talar við þig í jóladýrðinni, andvaralausi maður, sem hefir sökt þér niður í veraldlegar áhvggjur ait árið. Er ekki gott, að'eiga þessa gleði, sem nú lirífur hjarta þitt? Er hún ekki dýrmæt, trúin á himneskan föður og frelsara, sem er uppspretta þeirrar gleði? Hvað getur heimurinn gefið þér, er jafnist á við þennan heilaga frið, sem þú nýtur mi í barnatrú þinni á þessum jólum! En ef þetta er I)etra Iilutskifti en það, sem þú hefir kosið þér að lifa Ari Ö alt árið, því þá eklci að brevta til næsta ár ? Taktu með þér jólahelgina inn í líf þitt hið hversdagslega, opn- aðu lijarta þitt fyrir frelsaranum, lifðu í daglegri um-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.