Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1917, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.12.1917, Blaðsíða 12
300 II. Til þín. Bam mitt smátt, broshýrt og kátt, reyna skalt, mest sem mátt, baminu að líkjast, í Bethlehem fætt, baminu Davíðs af göfugu ætt, blessuðu baminu því :,: Unga mær, öllum sért kær, fölskvalaust, fjær og nær, vitnaðu um frelsarans frelsandi mál, feril hans þræddu af lífi og sál, :,: daglega Drottin þú bið Ungi sveinn, ætíð sért hreinn, dyggur, trúr, statt sem steinn fastur, og trúðu á frelsara manns, fús berðu vitni um guðdóminn hans. :,: Bænin ei bresta þig má :,: Kona góð, Krists orðs sjóð út aus þú, elds af móð, blessuðu orðin hans blessun oss fá, bið þú og vak þú, og treyst þú hann á, :,: meistarann mannkynsins alls. :,: Maður þú, með kristna trú, skylda þín skír er sú, veikum að líkna og vera þeim hjá, vemda og styðja og hjálp hverjum ljá, :,: sem mæddur og mótlættur er. :,: Syng öll þjóð, syng Drotni ljóð heiðurs til, heims um slóð, syng fyrir heiðna, og syng fyrir oss, syng þú um Jesú, sem lífið á kross :,: lét, svo að lifðum vér öll. :,: J.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.