Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1917, Page 27

Sameiningin - 01.12.1917, Page 27
315 jólagjöíin mín, a‘ö undantekinni Jjeirri, sem iþú gafst mér, pabbi”, íiagði hún. “Hinar allar eru g'efnar í endurgjaldsvon og fyrir siöasakir”. “Og var gjöfin, sem þú gafst mér eina sanna jólagjöfin, sem þú gafst á 'þesBum jólum?” spuröi faSir hennar. “Eg er hrædd aS eg verSi aS kannast viS þaS”, svaraSi Dóra niS- urlút. “ Þú veizt aS þetta er komiS upp í vana hjá flestum okkur, aS skiftast á gjöfurn á jólunum, — þaS er tómur siSur og ekkert annaS”. “Þú hefir þá víst ekki haft mikla ánægju af öllum jóláundirbúri- ingnum þinum?” sagSi hann. “Nei, satt aS segja ekki”, svaraSi Dóra. “ÞaS hefir kostaS mig mikla aukna-fyrirhöfn og alla peningana, sem eg átti. Eg er í þvi •efni ekkert öSruvísi en aSrir, pabbi; jólin hafa ekki nú á dögum sömu þýSingu og áSur”. “1 augum sumra eru þau þó býsna þýSingarmikii”, svaraSi faSir hennar, “og þaS eru til margir, sem hugsa eins og hann Tommi litli O’Brian. Þó rósin hans hafi ekki kostaS mikiS, þá ber liún samt vott um hreinan kærleika og löngun til aS gleSja aSra, þó •aS eitthvaS þurfi aS leggja í sölurnar tii þess, eins og vera á, á jól- unum. Hún minnir á hina sönnu þýðingu jólanna, sem sumir okkar liafa því miSur gleyrnt. ViS skulum láta hana kenna okkur aS halda þessa jóiahátíS betur, Dóra min! Eáttu þessa máltíS, sem þú hefir útbúiS fremur fyrir siSasakir en af kærleika, verSa aS ihátíSaveizlu fyrir einhverja, sem enginn myndi annars hafá boSiS heim á jólunum. LeyfSu tnér aS fara út til þess aS sækja gesti. Þú hlýtur aS v’ita aí ■cinhverri einstæSings stúlku eSa konu, sem Iþú gætir gjört þenna jóladag ánægjulegri”. GleSibjarmi færSist yfir svip stúlkunnar ungu, þegar hún hug- leiddi orS föSur síns. “Mér dettur í hug hún Molly Nelson, sem á heima í gistihúsinu austur í bænutn. Hún hefir líklega hvergi veriS boSin og hún á enga ættingja hér í borginni. Hún saumar fyrir fólk, ■en er atvinnulaus meS köflum vegna gigtveiki í höndunum”. “Eg ætla aS skrifa hjá mér hvar hún á heima”, svaraSi Mr. Brown, “vitja svo um ihana um leiS og eg sæki ungan rnann, sem eg hefi hitt noklcrum sinnum í lyfjabúSinni; liann er viSfeldinn maSur, en mjpg fámálugur, og ber þaS meS sér aS hann er fátækur; mig langar til þess aS kynnasfc honum betur. En hvaS marga gesti má eg annars koma meS ?” “Eg hefi boriS á borS fyrir þrjá, auk okkar”, svaraSi Dóra, “en eg hugsa aS eg geti komiS fjórurn fyrir. En er þér annars alvara aS fara út til þess aS leita aS jólagestum?” “Já, þaS segi eg satt”, svaraSi faSir hennar. “Eg skal flýta mér eins og eg get, og þú skalt reyna aS hafa matinn til um klukkan hálf eitt”. ÁSur en Mr. Brown var kominn út úr húsinu, var Dóra kominn fram í eldhús aS hugsa um matinn.' Þár lagSi á móti henni ilminn af íuglinum, sem hún var aS steikja, og hún tók ríflega til kálmeti og rinttaS góSgæti, þvl hún var ekki ugglaus um þaS, aS faSir hennar

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.