Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1909, Side 20

Sameiningin - 01.03.1909, Side 20
i6 varpa neinum slœðum fyrir augu yðar. Athugið „Breiðablika' ‘ -kærleikann. Atliugið meðal annars, k^e frábærlega vel liann þolir mótmæli. Hellið vatni í ílátið, og vitið, hvort það lekr ekki. Annað atriði í áminnztri grein lir. Lárusar Guð- mundssonar er lærdómsríkt, en það er nokkurskonar lýs- ing á óförum Únítara-lireyfingarinnar. Bás viðburð- anna í þeirri sögu er sú, að Pétr biskup Pétrsson kafi sáð umbóta-frækorni í kjarta livers einasta Islendings; en líklega fyrir þá sök, að loftslagið hér í Yestrkeimi er lientugra og líklegra til lífsglœðingar en loftslagið á Is- landi, þroskaðist þetta frækorn fyrr liér en þar. Það sprakk út, og sjá! það var — samkvæmt röksemda- fœrslu greinarhöfundarins—Únítaratrú. Og jurtin var fögr á að líta og gaf kina dýrðlegustu von fyrir framtíð- ina. Hún var rétt eins og „I)agsbrúní£. Avöxtrinn var þó einhvern veginn ekki eins glæsilegr eins og fyrsti ang- inn, sem upp kom. Svo leitar liöfundrinn að ástœðu fyrir því. Ekkert minnislt kann á það, að þetta stafi • f því, að Únítara-boðskaprinn hafi að efni til að einhverju leyti verið ósannindi. Ekki eitt orð um það. Við er- indið, sem Únítarar hafa flutt fólki voru, finnr köfundr- inn ekkert atliugavert. Það er að eins aðferðin, sem hann setr rit á. Honum finnst hún kuldaleg. Að því leyti finnst honum að þeim hafi skjátlazt. Þeir hafi ekki haft þá leiðtoga, sem kunnu að hera liið góða mál- efni sitt svo frarn, að það fengi náð lialdi á lijörtum Is- lendinga. „Þeir kunnu ekki að fara með efnið, sem þeim var á hendr falið.£< En nú eru allir góðir Islendingar beðnir að raða sér undir merki liins nýja leiðtoga, séra Friðriks J. Bergmanns, — allir þeir, sem hafa frækornið hans Pétrs biskups í hjarta sínu, annaðhvort alveg út- sprnngið eða þá rétt komið að því að springa rít; — já, og það eru allir Islendingar. TTvernig víkr því við, að þessir menn eru beðnir frem' að raða sér í fylking séra Friðriks en Únítara? Ekki er það af því að hann prédiki meira af sannleika en þeir, —að þeir hafi farið með ósannindi, en hann prédiki sann- leikann. Ekki finn eg eitt orð um það í greininni. Eina

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.