Sameiningin - 01.03.1909, Síða 28
24
Samskot í heiöingjatrúbotSs-sjóð kirkjufélagsins er búizt
vib að tekin verði nú á langaföstu á opinberum guðsþjónustu-
fundum safnaðanna í kirkjufélagi voru eða á annan hátt. ÞaS
er samkvæmt því, setn samþykkt var á kirkjuþingi síðasta og
því, er tíðkazt hefir hin síðari ár. 'Þeir, sem standa fyrir mál-
ttm í söfnuðunum, prestar og aðrir, gjöra væntanlega svo vel að
sjá um, að þetta gleymist hvergi. Annars minnir nefndin, sem
stendr fyrir heiðingjatrúboðsmálinu hjá oss (eða skrifari henn-
ar, séra Kristinn K. Ólafssonj, söfnuðina alla á nauðsyn þessa
með sérstöku bréfi.
A safnaðarfundi í Pyrstu lútersku kirkjui í Winnipeg 24.
Febr. var til djákna kosinn hr. Friðjón Friðriksson í stað hr.
Sigrbjörns Sigrjónssonar, sem hafði séð sig neyddan til að
segja því embætti af sér.
Lexíur fyrir sunnudagsskólann á öðrum ársfjórðungi 1909.
I. Sunnud. 4. Apríl (pálmasd.J: Post.g. 10, 1-48 (hPétr og
Kornelíus ).
II. Sunnud. 11. Apr. ('páskad.^: P.g. 12, 1-19 ('Pétr frels-
ast úr dýflizuj.
III. Sunnud. 18. Apr. (T. e.p.J: P.g. 9, 1-30 ('Aftrhvarf
Sáls ).
IV. Sunnud. 25. Apr. (2. e. p.); P.g. 11, 19-30—12, 25
('Fagnaðarboðskaprinn í AntíokíuJ.
V. Sunnud. 2. Maí (3. e. p.j: P.g. 13, 1-12 fFyrsta kristni-
boðsferð Páls — Kíprj.
VI. Sunnud. 9. Maí (4 e.p.J: P.g. 13, 13-52 fFyrsta kristni-
boðsferð Páls — Antíokía í Pisidíuj.
iVII. Sunnud. 16. Maí (3. e. p.): P.g. 14, 1-28 fFyrsta
kristniboðsferð Páls — íkóníum og LystraJ.
VIII. Sunnud. 23. Maí (6. e. p.): P.g. 15, 1-35 ('Kirkju-
málafundrinn í Jerúsalemj.
IX. Sunnud. 30. Mai ('hvítasd.j: Jak. 2, 14-26 ('Trú og
verkj.
X. Sunnud. 6. Júní ('trínitatisj ; Jak. 3, 1-12 (Mald tung-
unnarj.
XI. Sunnud. 13. Júní (1. e. tr.j; Hebr. 11, 1-40 fTrúar-
hetjurj.
XII. Sunnud. 20. Júní (2. e. tr.J ; Yfirlit.
XIII. * Sunnud. 27. Júní (3. e. tr.J; Róm, 13, 8-14 ('Bind-
indismál).