Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1909, Síða 32

Sameiningin - 01.03.1909, Síða 32
28 hælis. Um leiö skal leiðrétt skekkja í seinasta blaSi, þar sem skýrt var frá samskonar gjöfum. Þar stendr 5 doll. frá Sveini Sveinssyni, en átti aS vera frá Þorvarði Sveinssyni. Á ársfundi GarSar-safnaSar, sem haldinn var í Janúarmán- uöi síöastliönum, voru þessir kosnir fulltrúar safnaðarins: Sig- urör Sigurösson ffosetij, St. J. Hallgrímsson ýskrifarij, Bene- dikt Melsteö fféhiröirj, Friðbjörn Samson og Kr. Samúelsson. Skuldin á prestshúsinu, sem veriö haföi $300, var kvittuð. í efnis-registri 23. árs „Sameiningarinnar“, sem fylgdi með síðasta blaöi, eru nefnd „Jólaljóö" — í staöinn fyrir Jobs- IjóS — séra Valdemars Briem. Sú prentvilla, sem einnig stendr í efnis-skránni innan á kápu hins ný-útkomna Aukablaðs „Sam.“ f.„Sýnishornsins“J er hér með leiðrétt. FASTI KLBTTRINN. My hope is built 011 nothing less—alkunnr enskr sálmr eftir Edward Mote, í ísl. iþýðing eftir séra N. Steingr. Þorláksson. ('Með sínu lagi.J 1. Fyr’ blóðið Krists eg barn guðs er, það bœtir alla synd hjá mér. Á bezta manni’ eg byggi’ ei neitt; mitt bjarg er Jesú-nafnið eitt. Á Kristi stend eg, kletti þeim, |:þar kirkjan stendr um allan heim. :| 2. Þótt húmi yfir öll heimsins ráð, í húmi er aldrei drottins náð. Þótt stormar allir standi’ á mér, þar stööug sál mín heldr sér. Á Kristi stend eg, kletti þeim, | : þar kirkjan stendr um allan heim. :| 3. Hans sáttmáls-blóð og sannleiks-orð er sálu minni lífsins borð. Þótt fjúki allt og fari’ um koll, sú fœða’ er mér um eilífð holl. Á Kristi stend eg, kletti þeim, |:þar kirkjan stendr um allan heim. :| 4. Er kemr hann að kalla mig með kvellum lúðri fyrir sig, ef skrúða hans ep- skrýddr er,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.