Fréttablaðið - 02.04.2011, Side 5

Fréttablaðið - 02.04.2011, Side 5
569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 1 -0 6 4 7 Komaso, nördar! Fimm flott störf hjá 9. stærsta UT-fyrirtæki Norðurlanda Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar um þessi fimm störf veitir Ingibjörg Óðinsdóttir mannauðsstjóri Skýrr í 569 5100 eða ingibjorg.odinsdottir@skyrr.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl næstkomandi. Sendið umsóknir gegnum skyrr.is. Fullum trúnaði heitið. Öllum umsóknum svarað. AKUREYRI: Tæknimaður Skýrr leitar að kraftmiklum tæknimanni til að sinna rekstri og þjónustu við tölvukerfi í hýsingu hjá EJS á Akureyri. Tæknimaður sinnir rekstri og þjónustu á kerfisleiguumhverfi EJS, rekstri og þjónustu við tölvukerfi í hýsingu og sér um aðra þjónustuveitingu á svæðinu. Starfið felst meðal annars í uppsetningu og viðhaldi á búnaði og kerfum, ráðgjöf og samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila. Viðkomandi þarf að hafa haldbæra reynslu og þekkingu á kerfisstjórn í Microsoftumhverfi og reynslu af sambærilegum rekstri. Microsoft- prófgráður og/eða aðrar prófgráður í upplýsingatækni eru æskilegar. Hæfniskröfur · Þekking og reynsla af rekstri tölvukerfa · Háskólamenntun og/eða önnur menntun/reynsla sem nýtist í starfi · Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum · Skipulagshæfni, frumkvæði og mikil þjónustulund · Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Forritari veflausna (gúrú) Skýrr leitar að snillingi til að vinna við forritun og uppsetningu vefja fyrir stóran hóp viðskiptavina fyrirtækisins. Við leitum að gúrú í vefmálum og bjóðum fjölbreytt og spennandi verkefni. Hæfniskröfur · Gott vald á CSS, HTML, JavaScript, jQuery og C# · Þekking og reynsla af forritun í .NET · Þekking og reynsla af forritun vefja · Gríðarlegur áhugi á vefmálum og vefstöðlum · Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Sérfræðingur í Microsoft Dynamics NAV Við leitum að hugbúnaðarsérfræðingi fyrir viðskiptalausnina Microsoft Dynamics Nav. Starfið felst í forritun, innleiðingum, uppfærslum og þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins á sviði Microsoft Dynamics Nav og þróun á sérlausnum Skýrr. Starfið felur jafnframt í sér ráðgjöf til viðskipta- vina svo góð hæfni í samskiptum er nauðsynleg, sem og rík þjónustulund. Hæfniskröfur · Reynsla í Microsoft Dynamics Nav er æskileg og Microsoft Dynamics Nav prófgráður eru kostur · Háskólagráða í tölvunar- eða verkfræði er jafnframt nauðsynleg Skýrr þjónustar mörg stærstu fyrirtæki landsins á sviði hugbúnaðargerðar og ráðgjafar á sviði upplýsingatækni. Sérfræðingar okkar þjónusta aðila í öllum atvinnugreinum og við sinnum þar fjölbreytt- um verkefnum allt frá smáum ráðgjafaverkefnum upp í sérsmíði á stórum rauntímakerfum. Við vinnum í fjölbreyttu tækniumhverfi þar sem okkar aðalmarkmið er að mæta þörfum viðskiptavinarins með fyrsta flokks þjónustu. Við leitum nú að öflugum einstaklingum með haldgóða reynslu á sviði upplýsingatækni til að sinna verkefnastjórn og/eða ráðgjöf í verkefnum fyrir ýmsa viðskiptavini. Reynsla af einhverjum eftirtalinna sviða er æskileg. · Skjalastjórnun/skjalavistun · Ferlagreiningar/kröfugerð · Verkefnastjórn í stórum verkefnum · Agile aðferðafræði, svo sem SCRUM/Kanban · Samþætting kerfa Hæfniskröfur · Reynsla af margs konar tækniumhverum · Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða skyldum greinum · 3–5 ára starfsreynsla Ráðgjöf / Verkefnastjórn / Viðskiptaferlar AKUREYRI: Þjónustustjóri EJS Skýrr leitar að öflugum þjónustustjóra til að stýra þjónustusviði EJS á Akureyri, sem er stærsti vinnustaður Norðurlands í þekkingariðnaði, en EJS er hluti af Skýrr. Þjónustustjóri hefur umsjón með daglegum rekstri þjónustudeildar. Viðkomandi ber ábyrgð á skipulagningu og stjórnun verkefna, verkefnaúthlutun, verkefnaöflun og samningagerð. Einnig ber þjónustustjóri ábyrgð á samskiptum og samræmingu þjónustuaðgerða með það fyrir augum að byggja upp og viðhalda góðum samskiptum við viðskiptavini félagsins. Hæfniskröfur · Þekking og reynsla af stjórnun og rekstri · Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi · Þekking og reynsla af þjónustustjórnun í upplýsingatækni · Leiðtogahæfileikar, skipulagshæfni og frumkvæði · Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum Skýrr: Stórt og næs Skýrr er stærsta fyrirtæki landsins í upplýsingatækni og er jafnframt níunda stærsta UT-fyrirtæki Norður- landa með um 1.100 starfsmenn, þar af 600 á Íslandi. Skýrr býður þúsundum viðskiptavina heildarlausnir á sviði hugbúnaðar, vélbúnaðar og rekstrarþjónustu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.