Fréttablaðið - 02.04.2011, Page 19

Fréttablaðið - 02.04.2011, Page 19
kl. 10.00 Garðurinn opnar kl. 10.30 Hreindýrum gefið kl. 11.00 Selum gefið kl. 11.30 Refum og minkum gefið kl. 13.40 Litasýning á hestum í hestagerði kl. 14.00 Brokkkórinn syngur í veitingatjaldinu kl. 14.00 - 14.30 Kynbótadómar í almenningi kl. 14.30 Æskan og hesturinn í hestagerðinu kl. 15.00 Guðjón og Hákon spila undir hópsöng í veitingatjaldinu kl. 13.30 - 15.30 Hestateyming: Hestaleigurnar Íshestar, Laxnes og Íslenski hesturinn teyma undir hátíðargestum kl. 14.00 - 16.00 Járningar í almenningi kl. 13.00 - 16.00 Hestaþorp – markaðsþorp með handverk o.fl. kl. 15.30 Hreindýrum gefið kl. 15.45 Dýrum í smádýrahúsi gefið kl. 16.00 Selum gefið kl. 16.15 Geitum, kindum og hestum gefið kl. 6.30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi kl. 17.00 Garðurinn lokar DAGSKRÁIN LAUGARDAGINN 2. APRÍL www.hestadagar.is HESTADAGAR Í REYKJAVÍK 2011 Fjölbreytt dagskrá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum kl. 12 Já, þetta er satt: UPP Laugaveginn (fyrsti apríl var í gær!). Kl. 12.00 á hádegi í dag, laugardag, mun skrautreið um 200 hesta og knapa leggja af stað frá BSÍ. Haldið verður eftir Fríkirkjuvegi, meðfram Tjörninni og, sem leið liggur, upp Laugaveginn. Margt verður til gamans gert í miðborginni: Harmonikkuleikari verður í hestakerru á Lækjartorgi, fólk spásserar um á þjóðbúning- um, fornbílar keyra rúntinn, ef veður leyfir og óvæntar uppá- komur skreyta mannlífið á Laugaveginum. Í dag er hápunktur Hestadaga í Reykjavík 2011. Hestadagar eru nú haldnir í fyrsta sinn með þessu móti og hafa viðtökur verið gríðarlega góðar. Gestir hafa m.a. heimsótt ræktunarbú og kynnt sér tamningar. Hestamannafélög á höfuðborgarsvæðinu hafa haft í mörgu að snúast, t.d. staðið fyrir söfnunarátakinu Lífstöltinu og farið á hestbaki í heimsókn til leikskólabarna. Það má búast við fjölmenni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í dag enda boðið upp á spennandi og skemmtilega dagskrá. Aðgangur er ókeypis. Dagpassi í leiktækin á kr. 1.000. Skrautreið 200 hesta upp Laugaveginn Hestateymingar – Hestaþorp og handverks- markaður – Kynbótadómar – Leiktæki – Járningar – Fjöldasöngur Bröns að hætti hestamanna á Hilton Reykjavik Nordica kl. 11:30-14:00. >>Þeir allra sterkustu<< Bestu hestar og knapar landsins mæta til leiks! ÍSTÖLTSSÝNING Í SKAUTAHÖLLINNI KL. 20.00 laugardaginn 2. apríl -Í DAG, LAUGARDAGINN 2. APRÍL
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.