Fréttablaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 19
kl. 10.00 Garðurinn opnar
kl. 10.30 Hreindýrum gefið
kl. 11.00 Selum gefið
kl. 11.30 Refum og minkum gefið
kl. 13.40 Litasýning á hestum í hestagerði
kl. 14.00 Brokkkórinn syngur í veitingatjaldinu
kl. 14.00 - 14.30 Kynbótadómar í almenningi
kl. 14.30 Æskan og hesturinn í hestagerðinu
kl. 15.00 Guðjón og Hákon spila undir hópsöng í veitingatjaldinu
kl. 13.30 - 15.30 Hestateyming: Hestaleigurnar Íshestar, Laxnes og
Íslenski hesturinn teyma undir hátíðargestum
kl. 14.00 - 16.00 Járningar í almenningi
kl. 13.00 - 16.00 Hestaþorp – markaðsþorp með handverk o.fl.
kl. 15.30 Hreindýrum gefið
kl. 15.45 Dýrum í smádýrahúsi gefið
kl. 16.00 Selum gefið
kl. 16.15 Geitum, kindum og hestum gefið
kl. 6.30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi
kl. 17.00 Garðurinn lokar
DAGSKRÁIN LAUGARDAGINN 2. APRÍL
www.hestadagar.is
HESTADAGAR
Í REYKJAVÍK 2011
Fjölbreytt dagskrá í
Fjölskyldu- og húsdýragarðinum
kl. 12 Já, þetta er satt:
UPP Laugaveginn (fyrsti apríl
var í gær!). Kl. 12.00 á hádegi
í dag, laugardag, mun skrautreið
um 200 hesta og knapa leggja
af stað frá BSÍ. Haldið verður
eftir Fríkirkjuvegi, meðfram
Tjörninni og, sem leið liggur,
upp Laugaveginn.
Margt verður til gamans gert í
miðborginni: Harmonikkuleikari
verður í hestakerru á Lækjartorgi,
fólk spásserar um á þjóðbúning-
um, fornbílar keyra rúntinn, ef
veður leyfir og óvæntar uppá-
komur skreyta mannlífið á
Laugaveginum.
Í dag er hápunktur Hestadaga
í Reykjavík 2011. Hestadagar
eru nú haldnir í fyrsta sinn með
þessu móti og hafa viðtökur verið
gríðarlega góðar. Gestir hafa m.a.
heimsótt ræktunarbú og kynnt
sér tamningar. Hestamannafélög
á höfuðborgarsvæðinu hafa haft
í mörgu að snúast, t.d. staðið
fyrir söfnunarátakinu Lífstöltinu
og farið á hestbaki í heimsókn
til leikskólabarna. Það má búast
við fjölmenni í Fjölskyldu- og
húsdýragarðinn í dag enda boðið
upp á spennandi og skemmtilega
dagskrá.
Aðgangur er ókeypis.
Dagpassi í leiktækin á kr. 1.000.
Skrautreið
200 hesta upp
Laugaveginn
Hestateymingar
–
Hestaþorp
og handverks-
markaður
–
Kynbótadómar
–
Leiktæki
–
Járningar
–
Fjöldasöngur
Bröns að hætti
hestamanna á
Hilton Reykjavik
Nordica
kl. 11:30-14:00.
>>Þeir allra sterkustu<<
Bestu hestar og knapar landsins mæta til leiks!
ÍSTÖLTSSÝNING Í
SKAUTAHÖLLINNI KL. 20.00
laugardaginn 2. apríl
-Í DAG, LAUGARDAGINN 2. APRÍL