Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.04.2011, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 08.04.2011, Qupperneq 46
8. apríl 2011 FÖSTUDAGUR30 30 menning@frettabladid.is Myndlistarhátíðin Sequences stend- ur nú sem hæst. Þetta er í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Á boðstólum í ár eru rúmlega tuttugu verk eftir erlenda og innlenda listamenn víðs vegar um borgina. Hannes Lárusson er heiðurslistamaður hátíðarinnar í ár en sýning hans „Hann og hún – Ég og þau“ er sýnd í Gallerí Kling og Bang. Sequ- ences 2011 stendur fram á sunnudag. Nán- ari upplýsingar um hátíðina má nálgast á heimasíðu hennar, sequences.is. Frétta- blaðið stiklar á stóru á þeim viðburðum sem sýndir hafa verið fram að þessu. HÁPUNKTAR SEQUENCES-VIKUNNAR Ellefu leikhópar af öllu Austur- landi sýna þrjú frumsamin leik- verk eftir íslensk leikskáld á leiklistarhátíðinni Þjóðleik á Egilsstöðum nú um helgina. Sýnd verða verkin Mold eftir Jón Atla Jónasson, Kuðungarnir eftir Kristínu Ómarsdóttur og Iris – nútímaævintýri eftir Bryn- hildi Guðjónsdóttur og Ólaf Egil Egilsson. Þetta er í annað sinn sem Leik- listarhátíðin Þjóðleikur er haldin á Austurlandi. Verkefnið hófst sem samstarfsverkefni Menningarmið- stöðvar Fljótsdalshéraðs og Þjóð- leikhússins árið 2008. Síðan hefur það vaxið og dafnað og tóku Norð- lendingar þátt í fyrsta sinn í ár og sýndu verkin fyrstu helgina í apríl. Leikendur eru á aldrinum þrett- án til tuttugu ára en njóta hand- leiðslu fullorðinna leikstjóra. Þjóð- leikhúsið veitti hópunum faglega ráðgjöf og hélt námskeið yfir æfingatímann. Alls verða 22 sýningar frá 8. til 10. apríl, allar í Sláturhúsinu á Egilstöðum. Þjóðleikur fyrir austan Mælt er með að hafa sundföt meðferðis áður en kíkt er við á sýninguna Meeting Valery Smith í Útgerðinni. Intrum Justitia hópurinn bauð upp á loftkastala og hægt var að slá í piñata svo fiskhausar og sælgæti flugu út um allt gólf. Hátíðin hófst með með sýningu Hannesar Lárussonar, heiðurslistamanns hátíðarinnar, Hann og hún - Ég og þau. Hinn danski Christian Falsnæs bjó til mynd band við frumsamið popplag við Grandagarð 27. Dísablót buðu upp á gjörning þar sem haldið var á haf út í leit að nýjum ævintýrum. ÞJÓÐLEIKUR Þjóðleikur hefur breitt úr sér og var haldinn á Akureyri fyrir viku, þar sem þessi mynd var tekin. FYRIRTAKS FERMINGARBÆKUR 2.490.- áður 2.990.- 2.490.- áður 2.990.- Gildir til 14. apríl á meðan birgðir endast. SÍÐUSTU FORVÖÐ Þrjár sýningar líða undir lok í Hafnarhúsinu á sunnudag: Án áfangastaðar þar sem útgangspunkturinn er ferðahugurinn og upplifun ferðamannsins á því umhverfi sem verður á vegi hans; D20 - Helgi Már Kristinsson, hefur einbeitt sér að abstraktmálverkinu með sterkum áhrifum frá graffi og götulist; Erró - Samtíningsverk/Þrívíddarsamklipp, þar sem meðal annars eru sýnd verk sem notuð voru sem leik- myndir í kunnum kvikmyndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.