Fréttablaðið - 01.06.2011, Side 1

Fréttablaðið - 01.06.2011, Side 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Miðvikudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Markaðurinn 1. júní 2011 126. tölublað 11. árgangur Þolendur kynferðis- brota eru í lang- flestum tilfellum konur. Karlar fá yfirleitt greidda alla upp- hæðina sem þeim er dæmd í bætur vegna líkamsárásar. HALLDÓR ÞORMAR HALLDÓRSSON LÖGFRÆÐINGUR HJÁ SÝSLUMANNINUM Á SIGLUFIRÐI Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Vorvaka í minningu Guðmundar Halldórssonar, rit- höfundar frá Bergsstöðum, verður í Húnaveri á morg- un, uppstigningardag, klukkan 14. Guðmundur hefði orðið 85 ára í ár en tuttugu ár eru liðin frá andláti hans. É g er búin að fara ótal sinnum vestur á Rauðasand á tuttugu ára tímabili og hann er aldrei eins. Flóð og fjara er eins og hjartsláttur staðarins og birt-an er svo síbreytileg,“ segir Rut Hallgríms-dóttir ljósmyndari. Bók með myndum Rutar frá Rauðasandi er nýkomin út og sýning á þeim verður einnig í Ólafshúsi, elsta húsi Patreksfjarðar, nú um helgina. „Það var ákveðin áskorun að gefa út bók sem væri öll frá sama staðnum en samt fjölbreytt. Birtan er svosíbreytileg Sveitin Rauðisandur í Vestur-Barðastrandasýslu hefur heillað Rut Hallgrímsdóttur ljósmyndara. 2 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari Sögurnar... tölurnar... fólkið... Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 Gæðasprotar ná árangri Ingvar Hjálmarsson skrifar 6 2 4-5 H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Miðvikudagur 1. júní 2011 – 10. tölublað – 7. árgangur Vistvæna prentsmiðjan! Óli Kristján Ármannsson skrifar Töluverð óvissa ríkir um gæði eignasafna bank-anna og þar með um raunverulegt eiginfjárhlutfall þeirra. Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir þó flest benda til þess að þeir standi undir kröfum Fjár-málaeftirlitsins um eigið fé. Seðlabankinn kynnti í gær skýrsluna Fjármálastöðugleika 2011. Seðla-bankastjóri og Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs bankans, kynntu skýrsluna.„Vanskil mælast mikil en erfitt er þó að túlka mæld vanskilahlutföll, þar sem ekki er ljóst að hve miklu leyti þau endurspegla skuldavanda sem endar í þroti tafi á d ki því að starfsemi Íbúðalánasjóðs eigi að falla undir lög um fjár- málafyrirtæki, þótt tilskilið lág- mark eigin fjár gæti verið annað en hjá öðrum fjármálafyrirtækj- um,“ segir í skýrslu bankans. Með því yrði fjárhagslegt eftir- lit með sjóðnum á sama grunni og eftirlit með bönkum og spari- sjóðum. „Slíkt myndi auka aðhald með starfsemi sjóðsins.“ Í skýrslu bankans kemur fram að frá hruni hafi vanskil fyrir- tækja aukist verulega. Nú séu tæplega 6 500 f i t ki á MÁR GUÐMUNDSSON Þriðjungur fyrirtækja er í viðvarandi mínus Vanskil fyrirtækja nema 34% af lánum til þeirra. Hlutfallið er 11% hjá einstaklingum. Kaupmáttur nú er eins og 2003. LAGARDE KYNNIR FRAMBOÐIÐ Christine Lagarde, fjármálaráð- herra Frakklands, ferðast nú um heiminn til að afla stuðnings við framboð sitt til yfirmannsstarfs hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Hún leggur mesta áherslu á upp- rennandi hagveldi og kom til Brasilíu í gær þar sem hún hitti Guido Mantega efnahagsráðherra. Hún lofar meðal annars að auka vægi þróunarlanda í ákvörðunar- töku hjá sjóðnum. TOYOTA NÆR SÉR Á STRIK Japönsku Toyota-verksmiðjurnar segja framleiðsluna óðum að taka við sér og muni nú í júní komast upp í 90 prósent af því sem húnAlls 46 starfsm í ú ibú Luku námi í fjármála- ráðgjöf Landsframleiðsla dróst saman um 0,5 prósent í Danmörku á fyrsta fjórðungi ársins, sam- kvæmt gögnum hagstofu lands- ins. Samdrátturinn skýrist helst af því að almenningur hélt fast- ar um budduna en áður en einka- neysla á tímabilinu dróst saman um 1,9 prósent. Þetta er annar fjórðungurinn í röð sem efnahags- samdráttur mælist þar í landi og er kreppa skollin á í Danmörku, sem er þvert á væntingar, að sögn fréttastofunnar AFP. - jab Áfram kreppa Kortlagning á sjávarútvegi Meira en grunnatvinnuvegur Delta kemur Hefur mikla trú á flugi til Íslands MENNING „Ég hef sjálfur aldrei reykt en þessi tillaga er bara bull,“ segir Friðrik Þór Friðriks- son kvikmynda- leikstjóri. Talsverðar umræður hafa verið um þings- ályktunartillögu Sivjar Friðleifs- dóttur og fleiri þingmanna um tóbaksvarnir. Í henni segir meðal annars að óæskilegt sé að leikarar reyki í íslenskum bíómyndum og á leiksviði. Baltasar Kormákur tekur undir gagnrýni Friðriks Þórs: „Þetta er hættulegt skref og aðferðin, að leggja það til að hætta að styrkja kvikmyndir og leikrit sem reykt er í, er sérlega ógeðfelld því það væri þá fyrsta skrefið til að beita ríkisstyrkjum til ritskoðunar.“ - fgg / sjá síðu 42 Ósáttir kvikmyndaleikstjórar: Tillaga Sivjar hættulegt skref Solla með sumarplötu Sólveig Þórðardóttir syngur um ástina á nýrri plötu. fólk 34 SAMFÉLAGSMÁL Bætur úr ríkis- sjóði til þolenda ofbeldisbrota hafa verið óbreyttar frá árinu 1996 og eru langtum lægri en bætur í nágrannalöndunum. Um 130 til 160 milljónir króna eru greiddar úr ríkissjóði ár hvert til þolenda ofbeldisbrota. Frá 2006 hafa borist um 400 umsóknir á ári um bætur. Um 25 prósentum umsóknanna er hafnað. Hámarksbætur sem ríkissjóð- ur greiðir fyrir líkamstjón eru 2,5 milljónir króna en fyrir miska 600 þúsund krónur. Ef um kynferðisbrot er að ræða greiðir ríkið eingöngu miskabætur, segir Halldór Þor- mar Halldórsson, lögfræðingur hjá Sýslumanninum á Siglufirði, sem hefur umsjón með greiðslu bótanna. „Algengt er að þolendum kyn- ferðisbrota séu dæmdar bætur upp á 800 þúsund krónur til 1,5 millj- ónir. Ef um alvarlegt brot er að ræða eru dæmdar bætur 1,2 til 3 milljónir króna, sem er það hæsta sem ég hef séð. Ríkið borgar hins vegar aldrei meira en 600 þúsund krónur,“ segir Halldór. „Þolendur kynferðisbrota eru í langflestum tilfellum konur. Karlar fá yfirleitt greidda alla upphæðina sem þeim er dæmd í bætur vegna líkamsárásar,“ segir hann. Hann segir marga lögmenn hafa bent á þetta misræmi. Lög sem bæturnar eru greidd- ar eftir eru frá 1995. „Samkvæmt þeim áttu hámarksbætur fyrir lík- amstjón að vera 5 milljónir króna en fyrir miska 1,2 milljónir. Gildistöku laganna var frestað um eitt ár. Í breytingarfrumvarpi voru bæturn- ar lækkaðar um helming í sparnað- arskyni.“ Halldór bendir á að íslensku lögin hafi verið samin upp úr dönskum lögum. „Þetta fyrirkomulag var alls staðar í hinum vestræna heimi og þetta var gert til þess að létta göngu brotaþola. Í 99 prósentum tilvika fengust engar bætur greidd- ar. Bæturnar hér á landi eru hins vegar miklu lægri en til dæmis á hinum Norðurlöndunum. Í Noregi eru hámarksbætur 40 til 50 milljón- ir króna miðað við núverandi gengi en í Svíþjóð tæplega 30 milljónir.“ - ibs Upphæð bóta til fórnarlamba ofbeldis óbreytt í fimmtán ár Ríkissjóður greiðir 130 til 160 milljónir króna á ári til þolenda ofbeldisbrota. Hámarksbætur fyrir líkams- tjón eru 2,5 milljónir króna en 600 þúsund fyrir miska. Bæturnar eru margfalt hærri í nágrannalöndum. EFNAHAGSMÁL Um 70 prósent þeirra sem fá niður- færslu skulda hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) samkvæmt 110 prósenta leið eru í skilum með lán sín. Þetta kemur fram í Fjármálastöðugleika 2011, nýrri skýrslu Seðlabankans. „Þetta undirstrikar þann annmarka sem er á 110 prósenta leiðinni, það er að lántakendur sem staðið geta í skilum fá skuldir sínar niðurfelldar að hluta. Þegar upp er staðið verður niðurfærslan fjármögn- uð með almannafé,“ segir í skýrslu bankans. Í fyrra afskrifaði ÍLS 36 milljarða króna, en virðisrýrnun vegna 110 prósenta leiðarinnar nam 23 milljörðum. Verði þróun efnahagsmála neikvæð verður áfram óvissa um gæði útlána sjóðsins segir Seðlabankinn jafnframt, en vanskil hafa aukist hjá sjóðnum. Þau námu 73 milljörðum í lok síðasta árs, eða 9,7 pró- sentum heildarútlána. Þá nær þrefaldaðist íbúða- eign ÍLS á árinu, fór úr 347 íbúðum í 1.069 íbúðir. Eigið fé ÍLS var 8,6 milljarðar í lok árs 2010, þrátt fyrir 33 milljarða króna framlag úr ríkissjóði. „Ljóst er að ríkissjóður þarf aftur að leggja Íbúða- lánasjóði til umtalsvert nýtt eigið fé eða víkjandi lán eigi langtímamarkmið sjóðsins um eiginfjár- hlutfall að nást fyrir árslok 2011.“ - óká / sjá Markaðinn Seðlabankinn segir ljóst að Íbúðalánasjóður þurfi að fá meiri peninga frá ríkinu: Lán í skilum fá 110% niðurfærslu FRÁBÆRT ÚRVALFYRIR KÁTA KRAKKA ÍÞRÓTTA-BUXUR 1.999kr ÍÞRÓTTA-TREYJA 3.999kr LANDSLIÐS-TREYJA KSÍ4.999kr TREYJA 3.699kr GERVIGRAS-BUXUR 4.999kr STUTT-BUXUR 1.999kr LEGG-HLÍFAR 1.999kr BOLURM/VESTI 3.999kr JAKKI 3.999kr GALLA-BUXUR 4.999kr GALLA-BUXUR 4.999kr GALLA-BUXUR 3.999kr SKÓR 2.499kr SKÓR 2.499kr BOLUR 1.699kr GALLA- PILS 2.999kr BOLUR 1.299kr SKIRTA 3.999kr BOLUR 1.299kr BOLUR 1.299kr GALLA-LEGGINGS 2.999kr fylgir með fréttablaðinu í dag! FJÓRBLÖÐUNGUR HAGKAUPS GRÓÐURMOLD - 50 LTR Fáðu fjóra en borgaðu fyrir þrjá. Stykkjaverð, kr 1290 4 fyrir 3 Erfitt val Eyjólfur Sverrisson valdi í gær landsliðshópinn fyrir EM U-21 árs í Danmörku. sport 38 Um uppgötvun veiru Dr. Barré-Sinoussi flytur öndvegisfyrirlestur. timamót 22 RIGNING N- OG A-LANDS Í dag verða norðaustan 5-13 m/s. Rigning N-og A-lands en styttir upp S- og V-til. Hiti 5-15 stig. VEÐUR 4 8 8 8 6 10 FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON JAPÖNSK KIRSUBERJATRÉ Jón Gnarr borgarstjóri veitti í gær viðtöku 50 kirsuberjatrjám sem Japansk-íslenska félagið hefur fært Reykjavíkurborg að gjöf. Trén tákna samanlagðan aldur vináttufélaga Íslands og Japans í löndunum tveimur og voru gróðursett í Hljómskálagarðinum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.