Fréttablaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 56
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Sumarhátíð drottninga Kvennavefurinn Bleikt.is heldur stærðarinnar sumarhátíð á Grand hótel í kvöld. Mikið verður um skemmtiatriði en hæst ber þó frumsýningu á fyrsta þætti Völu Grand, sem gekk til liðs við ritstýr- urnar Hlín Einars og Malín Brand fyrir skemmstu. Þónokkur fjöldi af vinum og velunnurum Bleikt hefur boðað komu sína, til að mynda Haffi Haff sem verður kynnir, Erpur Eyvindarson, fyrirsætan Bryndís Gyða Michelsen sem einmitt fagnaði afmæli sínu um liðna helgi, Helgi Jón ritstjóri Menn.is, Linda Ýr, sem hélt eftirminni- legt VIP-partí með Hildi Líf, og Guðrún Dögg, fyrrum Ungfrú Ísland.is. ÓDÝRT FYRIR ALLA! Flytja Music for Solaris og verk eftir Gorecki og Penderecki. Kvikmyndaverk eftir Brian Eno og Nick Robertson Ben Frost, Daníel Bjarnason Harpa, Silfurberg, laugardag 4. júní kl. 20 tony allen og storsveit SAMUELS AFROBIT Harpa, Norðurljós, kl. 21 Í KVÖLD! LISTAHÁTÍÐ LÝKUR Á SUNNUDAGINN! Miðasölusími: 552 8588 | Miðasölusími á viðburði í Hörpu: 528 5050 KOMDU Á LISTAHÁTÍÐ F í t o n / S Í A Barbara bonney Harpa, Eldborg, 5. júní kl. 20 „Dásamleg sópranrödd sem hljómar eins og sjálft vorið“ Gramophone BEiJING DANCE THEATer Dansflokkur frá Kína Sýnir verkið HAZE eftir einn eftirsóttasta nútímadanshöfund Kína, Wang Yuanyuan Þjóðleikhúsið, fimmtudag 2. júní kl. 20 sinfonietta Krakarborgar fletta Kammersveit Reykjavíkur, Schola Cantorum og Mótettukór Hallgrímskirkju Frumflutningur verks Hauks Tómassonar við náttúruljóð íslenskra skálda gHall rímskirkja, laugardag 4. júní kl. 17 klubburinn Borgarleikhúsið, Litla sviðið, 3. og 4. júní Samfélag, trúfélag, hljómsveit, leynileg bylting? · Kona/ Femme, Louise Bourgeois, Listasafni Íslands · Tomi Ungerer, teikningar og veggspjöld, Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi · Sjónarmið – Á mótum myndlistar og heimspeki, Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi · Harpa Árnadóttir, Mýrarljós, Listasafni ASÍ · Claus Carstensen, Kling og Bang gallerí Myndlist LOUISE BOURGEOIS, KLEFI (Svartir dagar), 2006 © Louise Bourgeois Trust. Með leyfi Hauser & Wirth and Cheim & Read. Ljósmynd, Christopher Burke edda erlendsdottir Harpa, Kaldalón, 2. júní kl. 11 Opinn Master class, 3. júní kl. 9-19 Huslestrar haskolatonleikar Á heimilum rithöfunda, sunnudag 5. júní Í dag kl. 12:30 Aðgangur ókeypis Hátíðasalur HÍ Sunnudaga og sunnudagskvöld á Stöð 2. 1 Sviðsetning sýndi fram á sakleysi Ólafs 2 Lýsi bælir niður áfengisþorsta 3 Lögreglan lýsir eftir stúlku 4 Fær 23 milljónir í bætur vegna læknamistaka 5 Slapp naumlega þegar bíllinn fór í sjóinn Davíð sprækur á nikkunni Mikið líf og fjör var í eftirpartíi að loknum tónleikum Högna Egils- sonar sem fram fóru í Hörpunni á laugardagskvöld. Vinir og kunn- ingjar Högna og aðrir valinkunnir andans menn hópuðust að tónleikunum loknum í leikhúsið Norðurpólinn á Seltjarnarnesi og skemmtu sér saman fram eftir nóttu. Fremstur í flokki fór hljóm- borðsleikarinn Davíð Þór Jónsson, sem lét mikið á sér bera, lék á harmónikku og stýrði fjöldasöng með harðri hendi. - hdm, þj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.