Fréttablaðið - 09.06.2011, Síða 72

Fréttablaðið - 09.06.2011, Síða 72
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Griðastaður grínistanna Grínprinsarnir Steindi Jr. og Ágúst Bent, mennirnir á bak við Steind- ann okkar, héldu í síðustu viku til Tenerife. Þar slaka félagarnir á ásamt kærustum sínum, Sigrúnu og Þórunni Antoníu, en sú síðarnefnda fór með stórt hlutverk í annarri þáttaröð Steindans, sem lauk í síðustu viku. Tenerife virðist ætla að verða einhvers konar griða- staður íslenskra grínista, en Ari Eldjárn, vinsæl- asti skemmtikraftur þjóðarinnar um þessar mundir, ku láta vel af hvítum ströndum Kanaríeyja og hefur ferðast þangað tvisvar síðustu misseri. - hdm, afb Verslanir opnar: mán-mið 11-19, fim 11-21, fös 11-19, lau 11-18 og sun 13-18 | www.smaralind.is | 528 8000 STÓRI LUKKUPOTTURINN Fylltu út þátttökuseðil í júní og freistaðu gæfunnar. Aðalvinningurinn er: · Afnot af fellihýsi í júlí og ágúst frá Víkurverki · 30.000 kr. bensíninneign hjá Atlantsolíu · 50.000 kr. matarúttekt hjá Hagkaup Sumartískan á laugardag milli kl. 14-17. Lifandi gínur á pöllum fyrir framan verslanir. · Puma hlaupaskó, jakka, bol og buxur að verðmæti 60.000 kr. frá Útilíf · Ray Ban sólgleraugu frá Optical Studio · Sólarpakkann frá Lyfju Fylltu út þátttökuseðil um helgina og þú gætir unnið: VINNINGAR GLÆSILEGIR E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 0 9 3 Yfirburðir Fréttablaðsins á dagblaðamarkaði staðfestir Allt sem þú þarft DV: 11% – Fréttatíminn: 49% Fr ét ta bl að ið HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ 72% M or gu nb la ði ð 29% DV: 10% – Fréttatíminn: 37% ALLT LANDIÐ 60% 26% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Fréttablaðið og Morgunblaðið kemur út sex daga vikunnar, á meðan DV kemur út þrisvar í viku og Fréttatíminn einu sinni. Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Janúar til mars 2011, meðallestur á tölublað 18–49 ára. 1 Mikill sólstormur skellur á jörðinni í nótt 2 Pétur Blöndal sprakk úr hlátri í ræðustól 3 Klámstjarna tekur til varna fyrir Strauss-Kahn 4 Fékk dauðan svan í hausinn 5 Nú þarf að leggja pinnið á minnið Stór dagur hjá Heimi Má Fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson hefur látið langþráðan draum rætast með endurkomu sinni á tónlistarsviðið. Eins og alþjóð veit var Heimir áberandi með hljómsveitinni Reflex í byrjun níunda áratugarins en síðan þá hefur hann að mestu haldið sig til hlés á þeim vettvangi. Nú er komin út platan Leiðin til Kópaskers með hljómsveitinni Hnotubrjótunum sem Heimir fer fyrir með söng sínum. Útgáfunni verður fagnað með veglegri veislu á Jómfrúnni í kvöld og hafa margir þjóðþekktir vinir Heimis boðað komu sína. Þar á meðal eru kollegar hans af frétta- stofunni, þau Helga Arnardóttir, Höskuldur Kári Schram og Valur Grettisson, Ari Alexander kvikmyndagerð- armaður og RÚV- mennirnir Björn Malmquist og Guðfinnur Sigurvins- son.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.