Fréttablaðið - 02.07.2011, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 02.07.2011, Blaðsíða 11
LÖGREGLUMÁL Hundarnir tveir sem réðust á fé í beitarhólfi við Þórð- arkot í Eyrarbakkahreppi 9. júní drápu alls 29 lömb og sjö kindur. Sumt af fénu var dautt þegar að var komið en öðru þurfti að sálga vegna bitsára. Sigurður Nilsen, einn eigenda fjárhópsins, segir að eigandi hundanna, sem voru af Boxer-kyni, eigi nú í viðræðum við lögregluna á Selfossi um bætur vegna fjár- ins. Sigurður hefur gert kröfu um að fá 600 þúsund krónur í bætur. „Ég kastaði fram þessari tölu til að segja eitthvað. Skaðinn er auðvitað miklu meiri en það,“ segir Sigurð- ur sem tekur fram að endanlegur skaði hans komi ekki í ljós fyrr fénu verður smalað í haust. Það voru fangar frá Bitru, sem voru við girðingarvinnu stutt frá beitarhólfinu, sem fyrst gerðu viðvart um að dýrbítarnir væru í fénu. Í hólfinu voru 50 til 60 ær með lömb. Hundarnir voru skotnir á staðn- um þegar Sigurður vitjaði um féð. Þeir voru örmerktir og því auðvelt að finna eiganda þeirra. Sigurður segir að hundarnir hafi rekið lömbin undan kindunum og það eigi eftir að koma í ljós hvort lömb og ær nái saman aftur. Þrjú lömb elur Sigurður heima eftir atvikið. - shá Eigandi dýrbíta ætlar að greiða eigendum skaðann: Hundarnir drápu 29 lömb og sjö kindur HRIKALEG AÐKOMA Ekki er útilokað að hundarnir hafi verið í rúman sólarhring í beitarhólfinu. MYND/GKS marathon.is Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður að morgni Menningarnætur, 20. ágúst. Vegalengdir við allra hæfi, allt frá Latabæjarhlaupi fyrir börnin og upp í heilt maraþon. Boðhlaup – hlauptu maraþon með félögum þínum Gerðu Reykjavíkurmaraþonið þitt enn skemmtilegra. Í boðhlaupi taka 2-4 sig saman og skipta heilu maraþoni á milli sín. Nánar á marathon.is. Hlaupastyrkur – hlaupum til góðs Þú getur látið gott af þér leiða með hlaupinu. Á hlaupastyrkur.is getur þú safnað áheitum til stuðnings góðgerðarfélagi að eigin vali með því að fá vini og vandamenn til að heita á þig. - Stoltur bakhjarl hlaupsins síðan 1997 ... og söfnum fyrir Barnaspítala Hringsins á meðan LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 29. starfsár - í samvinnu við Sumartónleika í Skálholti Hallgrimskirkja's Friends of the Arts Society 29th season - in collaboration with Skálholt Summer concerts 2011 SCHOLA CANTORUM Félagar úr Alþjóðlegu barokksveitinni í Den Haag Chamber choir of Hallgrimskirkja and members of the Hague International Baroque Orchestra Í minningu Helgu Ingólfsdóttur TÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU MÁNUDAGINN 4. JÚLÍ KL. 20 CONCERT IN HALLGRIMSKIRKJA MONDAY JULY 4 2011 AT 8 PM In the Arms of a Dream Í örmum draums Stjórnandi Music Director of Hallgrimskirkja og Benedikt Ingólfsson baritón TÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU MÁNUDAGINN 4. JÚLÍ KL. 20 CONCERT IN HALLGRIMSKIRKJA MONDAY JULY 4 2011 AT 8 PM In the Arms of a Dream Í örmum draums SCHOLA CANTORUM Félagar úr Alþjóðlegu barokksveitinni í Den Haag Chamber choir of Hallgrimskirkja and members of the Hague International Baroque Orchestra Í minningu Helgu Ingólfsdóttur Miðaverð dmission Stjórnandi Music Director of Hallgrimskirkja og Benedikt Ingólfsson baritón Í minningu Helgu Ingólfsdóttur Miðaverð dmission
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.