Fréttablaðið - 02.07.2011, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 2. júlí 2011 5
Erum við að
leita að þér?
Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Dögg Ísaksdóttir, risaksdottir@actavis.com.
Actavis hf. Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 10. júlí nk.
Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu
og sölu hágæðasamheitalyfja. Actavis hf. er eitt af dótturfyrirtækjum
samstæðunnar og er framleiðslueining fyrirtækisins hér á Íslandi.
Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfirði og hjá okkur starfa um 350
starfsmenn, flestir á framleiðslu- og gæðasviðum.
Störf í pökkunardeild
Í pökkunardeild fer fram vélakeyrsla í kartona- og þynnupökkun, uppgjör eftir vinnslu og skjalfesting. Einnig tæknileg umsjón/aðstoð við uppsetningu auk
breytinga og stillinga á pökkunarlínum. Unnið er á þrískiptum vöktum.
Ef þú ert...
hress og jákvæð/ur
stundvís
samviskusöm/samur og getur tileinkað þér nákvæm vinnubrögð
verklagin/n
með grunnþekkingu í ensku
góð/ur í að vinna í hópi
...þá bjóðum við
snyrtilegan og öruggan vinnustað
fjölskylduvænt starfsumhverfi
góðan starfsanda
gott mötuneyti
fræðslu og þjálfun
iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni sem sinna heilsuvernd starfsmanna
árlegan styrk til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks
öflugt starfsmannafélag
Framkvæmdastjóri
Síðumúla 5, 108 Reykjavík
Sími 511 1225 Fax 511 1126
www.intellecta.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 11. júlí nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir
sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf á ensku, þar sem gerð
er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfi viðkomandi í starfið.
Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum
framleiðir þang- og þaramjöl í háum
gæðaflokki. Fyrirtækið er að stærstum
hluta í eigu FMC BioPolymer (71%) og
Byggðastofnunar (28%). Ársverk hjá
fyrirtækinu sl. ár voru 14 auk starfa verktaka
við þangslátt. Áætluð ársvelta er 375 milljónir
kr. Afurðirnar eru að langmestu leyti fluttar
út og m.a. nýttar til framleiðslu alginats,
fóðurbætis, áburðar og snyrtivara. Rekstur
Þörungaverksmiðjunnar hf. hefur gengið
vel sl. ár og er fyrirhugað að efla hann enn
frekar á komandi árum. Á Reykhólum er
mikil náttúrufegurð og þar m.a. starfræktur
gunnskóli, leikskóli, sundlaug og bókasafn.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu
verksmiðjunnar www.thorverk.is
Helstu verkefni
• Dagleg framkvæmdastjórn með áherslu
á öryggi og ábyrgð í framleiðslu, fjármál,
starfsmannastjórnun, vöruþróun og dreifingu
• Setning markmiða og stefnumótun til
framtíðar í samvinnu við stjórn fyrirtækisins
• Áhersla er lögð á að viðhalda góðum tengslum
við eigendur fyrirtækisins, viðskiptavini og
samfélagið
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði verk-, viðskipta-,
tæknifræði eða stjórnunar – eða sambærileg
menntun
• Reynsla af stjórnun í framleiðslufyrirtæki
• Reynsla af öryggis- og gæðamálum
• Áhersla er lögð á að viðkomandi hafi góða
kunnáttu í ritaðri og talaðri ensku og íslensku
• Viðkomandi þarf að vera framsækinn og
sjálfstæður, sýna frumkvæði og hafa áræði til að
takast á við krefjandi stjórnunarstarf hjá traustu
og vel reknu fyrirtæki
Stjórn Þörungaverksmiðjunnar hf. á Reykhólum óskar eftir að
ráða framkvæmdastjóra
Á heimasíðu Intellecta, www.intellecta.is, er
að finna nánari upplýsingar um starfið á ensku