Fréttablaðið - 02.07.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 02.07.2011, Blaðsíða 48
6 fjölskyldan Krakkarnir á sumarnám-skeiði í Húsdýragarðinum voru í óða önn að þrífa fjár-húsið þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði. Gleðin skein úr andlitum barnanna, sem sum voru að sópa gólf, önnur að moka flórinn og enn önnur að vigta hey í net. Þegar því verki var lokið hélt hópurinn að selalauginni þar sem kastað var fiski til Snorra sels og félaga. „Námskeiðið er mjög vinsælt enda er fullbókað á öll námskeið sumarsins,“ segir Unnur Sigur- þórsdóttir, deildarstjóri fræðslu- deildar. „Sömu krakkarnir koma ár eftir ár,“ segir hún og telur það bestu meðmælin. Þá telur hún nálægðina við dýrin hafa góð áhrif á krakkana. „Við tökum eftir því að margir ærslabelgir róast fljót- lega í návígi við dýrin.“ - sg Læra búskaparhætti Í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eru haldin gríðarlega vinsæl sumarnámskeið. Þar gefst krökkum tækifæri til að vinna með og í kringum dýr í eina viku. Spenntir selir Krökkunum þykir afar spennandi að fá að gefa selunum fisk. Selirnir eru ekki síður spenntir að fá bitann sinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Læra handtökin Bústörfin felast meðal annars í því að moka flórinn. Eru nákvæm Hér er ekkert um það bil, heldur heyið mælt upp á gramm. Glansandi fínir Hestarnir í húsdýragarðinum eru að öllum líkindum mest og best kembdu hestarnir í borginni. Úti- og innileikir Leikir létta lund og stytta stund. Af útileikjum má nefna miðjupúka. Þátttakendur eru þrír og stilla sér upp í röð með góðu bili á milli. Endamennirnir kasta bolta sín á milli og miðjumaðurinn á að reyna að ná honum. Takist það fer sá sem kastaði boltanum í miðjuna. Aumingja kisa er skemmtilegur innileikur. Þátttakendur sitja í hring. Einn er í miðjunni og leikur kisu. Hún á að skríða á fjórum fótum að einhverjum í hringnum og nudda sér upp við hann. Sá hinn sami á að klappa kisu á bakið og segja aumingja kisa. Honum má alls ekki stökkva bros né hlæja en hinir í hringnum mega hlæja að vild. Kisa má endurtaka leikinn þrisvar sinnum við sama þátttakandann. Ef hann springur verður hann kisa en ef honum stekkur ekki bros verður kisan að reyna við einhvern annan. Selfoss Ey gardag DE H OL Tour de Hvolsvöllur 110 km – kl. 8:00 Norðlingaholt (Olís) 48 km – kl. 9:30 Selfoss (Byko) 14 km – kl. 11:00 Hella (Reykjagarður) Stígandi unaður Maltesers®, súkkulaði á léttan máta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.