Fréttablaðið - 02.07.2011, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 02.07.2011, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 2. júlí 2011 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 2. júlí 2011 ➜ Tónleikar 14.00 Opnunarhelgi Sumartónleika í Skálholtskirkju. Halldór Hauksson flytur erindi, tónleikar með kammerkórnum Schola Cantorum og tónleikar sembal- leikarans Jacques Ogg. Aðgangur er ókeypis. 15.00 Swing kvartett saxófónleikarans Óskars Guðjónssonar spilar á sumartón- leikaröð Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Leikið er utandyra. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Jussanam og Agnar Már Magnús- son flytja brasilíska tónlist á Café Haiti. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 22.00 Baggalútur heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri. Aðgangs- eyrir er kr. 2.500. 23.00 GusGus með tónleika í Sjall- anum. Miðaverð í forsölu er kr. 2.500 en kr. 3.500 við innganginn. ➜ Opnanir 15.00 Listasafnið á Akureyri opnar sýninguna Hringheimar. Aðgangur er ókeypis. 15.00 Sýningin Innsýn opnar í Verk- smiðjunni á Hjalteyri. Allir velkomnir. ➜ Hönnun og tíska 14.00 Pop up verslun verður á kaffihús- inu Trúnó og skemmtistaðnum Barböru að Laugavegi 22. Mundi, Hlín Reykdal, IBA-The Indian In Me, Helicopter, Sonja Bent, Elva, Begga-Design, Dýrindi, Another Scorpion, Babette og Svava Halldórs selja hönnun sína. ➜ Opið hús 13.00 Afmælishátíð í Kattholti vegna 20 ára afmælis Kattholts og 35 ára afmæli Kattavinafélags Íslands. Allir velkomnir. ➜ Uppákomur 15.00 Spúútnik og Dillon bjóða í garðveislu. Pylsur, andlitsmálun, eld- gleypir, trúður og veglegir tónleikar. Haffi Haff, Lára og Sykur meðal annars. 40% afsláttur í Spúútnik. ➜ Bæjarhátíðir 10.00 Hamingjudagar verða á Hólmavík um helgina. Fjölbreytt skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna, dansleikur og leiksýn- ing meðal annars. Misjafn aðgangseyrir eftir viðburðum. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður að Stangarhyl 4. Aðgangseyrir er kr. 1.400, félagsmenn greiða kr. 1.200. ➜ Myndlist 14.00 Sýningu Carl Boutard í Nýlista- safni lýkur um helgina og býður safnið upp á listamannaspjall og leiðsögn um sýninguna. Allir eru velkomnir. 15.00 Myndlistarhópurinn Mud-Lab heldur myndlistarsýningu og fjáröflunar- samkomu í húsnæði Sambands íslenskra myndlistarmanna, Hafnarstræti 16. Allir eru velkomnir. ➜ Markaðir 12.00 Hamrahlíðarkórinn verður með flóamarkað í gamla sirkusportinu. Fönk- sveinar, Hamrahlíðakórinn og Samaris flytja lifandi tónlist. Sunnudagur 3. júlí 2011 ➜ Tónleikar 16.00 Rannveig Káradóttir, sópran- söngkona og Birna Hallgrímsdóttir, píanóleikari halda tónleika á Stokkalæk. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 16.00 Hljómsveitin Mógil með tónleika á Gljúfrasteini. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Opnanir 14.00 Sýning með verkum unnum á pappír opnar í Galleríi Ágúst. Allir velkomnir. ➜ Sýningar 13.00 Fornbílaklúbbur Íslands sýnir ýmsa merka bíla í eigu félagsmanna á Árbæjarsafni. Aðgangseyrir er kr. 1.000, fyrir námsmenn kr. 500 og ókeypis aðgangur fyrir yngri en 18 ára. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Björk Guðmundsdóttir fær mjög góða dóma í The Guardian, einu virtasta dagblaði Englands, fyrir fyrstu Biohpilia-tón- leika sína á menningarhá- tíðinni í Manchester. Tónleikarnir, sem voru haldnir á fimmtudags- kvöld, fá fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Gagnrýnandinn segir þá samblöndu af tón- list, tækni og nátt- úruöflum. „Tveim- ur áratugum eftir að Sykur- molarnir stigu fram á sjónarsviðið er rödd hinnar 45 ára Bjarkar enn yndislega barna- leg og hljómar eins og hún sé frá annarri plán- etu. Stundum virtist röddin koma úr ann- arri vídd,“ skrifar hann og bætir við að tónleikarnir hafi verið skrítnir en engu að síður mikil upplifun. „Tónleikarnir virkuðu á mig eins og sýning á þessari undarlegu veröld okkar.“ Hann kvartar helst yfir því að Björk hafi ekki sungið fleiri vinsæl lög en hrósar henni engu að síður fyrir frumleika og skringilegheit. Á tónleikunum not- ast Björk við staf- rænt pípuorgel, fjórar risavaxn- ar pendúlahörp- ur, eina stóra h ö r pu s e m kallast Sharp- s ic ord og hljóðgervil sem getur „spilað“ eld- ingar. Einnig styður við bakið á henni íslenskur stúlknakór. Frumleg og skringileg FJÓRAR STJÖRNUR Björk Guðmundsdóttir fær fjórar stjörnur fyrir tónleika sína í Manchester. Írinn Jonathan Rhys-Meyers, sem lék Henry VIII í sjónvarpsþáttunum The Tudors, var fluttur á sjúkrahús fyrir skömmu eftir að hafa tekið of stóran skammt af pillum. Talið er að um sjálfs- vígstilraun hafi verið að ræða. Atvikið átti sér stað á heimili hans og fannst hann liggjandi á gólfinu í lyfjamóki. Að sögn götublaðsins The Sun var lögreglan kölluð á staðinn eftir að hann neitaði að fá aðhlynningu sjúkraliða. Meyers, sem lék á móti Anitu Briem í The Tudors, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsinu. Stutt er síðan hann fór í sína fimmtu meðferð en hún virðist ekki hafa skilað sínu. Fluttur á sjúkrahús Í RUGLINU Jonathan Rhys-Meyers hefur átt við áfengisvandamál að stríða. Bæjar l ind 16 - Kópavogur - S: 553 7100 www.l inan. is HANNAÐU ÞINN EIGIN SÓFA EFTIR ÞÍNU HÖFÐI Þú hannar Coffee sófann sjálf/ur - allt frá formi arma, fætur og aukahluti. Þú raðar einingunum Að lokum velur þú áklæði eða leður í þeim lit og áferð sem falla að þínum óskum. Möguleikarnir eru nær óendanlegir. 3 - SÆTI 2,5 - SÆTI 2 - SÆTI 1,5 - SÆTI 1 - SÆTI XL- TUNGUSÆTI H - VINKILSÆTI V- VINKILSÆTI VINKILSÆTI 90° - HRORN MAXI - HORN 45° - HORN FÓTSKEMILL V - ENDAPARTUR H - ENDAPARTUR HÆGRI - HORNTUNGA VINSTRI - HORNTUNGA H - TUNGUSÆTI V - TUNGUSÆTI SÆTAEININGAR ARMAR GAJUN MINAS JAMAICA KAVE KENYA JAVA BRAZIL ROBUSTA FÆTUR TRÉFÆTUR: EIK, NATUR,SVART, MAHOGNY EÐA HNOTA. STÁLFÆTUR KONAT SLIM BÄGE BOLT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.