Fréttablaðið - 02.07.2011, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 2. júlí 2011 3
Til sölu pallhýsi af Ford 150. Mjög vel
með farið. Travel Lite 800. Árg. 2006.
Tilboð 1590 þús. uppl. í síma 6592961
Stjáni.
Vinnuvélar
Bátar
Bátur til sölu, quick silver 580, lítið
notaður. Mercury 115 h utanborðsvél,
gps og dýptarmælir. Frábær á sjóstöng
og skotveiði. Vagn fylgir. Tilboð óskast.
S. 899 1960 & 557 7967.
Valiant DR520 90 hp. Mercury/kerra.
Árg. ‘05. Topp eintak. V. 3.7 millj. Uppl.
í s. 665 7070.
Hjólbarðar
Þarftu að láta hjólastilla
bílinn?
Við notum fullkomna hjólastillitölvu.
Fullkomin smurstöð, fullkomið
dekkjaverkstæði. PITSTOP, S: 565 2121
Hjallahrauni 4, 220 Hafnarfirði.
Porsche 18” felgur og dekk, passa á 911
og Boxter. S. 897 2779.
Varahlutir
Bílapartasala
Höfum opnað varahlutasölu með
notaða varahluti í nýlega bíla www.
netpartar.is
Partasalan SU-MI Smiðjuvegi 11. Sonata
97, Impreza 99 og Skoda felicia 99,
Peugeot 306 99, 206 og 406 ST. Nissan
Almera 97, Ford 250 99, Megane 01.
Opel Vectra ‘98, Baleno ‘98. Kaupi bíla
til niðurrifs. Sími 661 5270.
VW, Skoda, Audi, Pajero -
varahlutir
S: 534 1045
Varahlutir í VW, Skoda og Audi bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs. Sérhæfum
okkur einnig í viðgerðum á sömu
tegundum. Bílabúið, Kaplahrauni 11
220 hfj.
Varahlutavaktin
Erum að byrja rífa Peugeot ‘02, Caddy
‘00-’07, Golf ‘98-’03, WV Passat ‘98-’00,
Pajero ‘97 bensín og disel. Kia carnival
‘01, Accent ‘98. Opið 09-18 og lau.
10-14. Uppl. í s. 555 6666
Varahlutavaktin
er þjónusta með notaða varahluti í bíla.
Vorum að opna á Eldshöfða 6 (Gamla
Vaka). Allir velkomnir. Opið 09-18 og
lau. 10-14. Uppl. í s. 555 6666
Óska eftir bekk eða sætum í
sendiferðabíl. S. 897 1012.
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir
Pípulagnir
Faglærðir píparar geta bætt við sig
verkefnum í bæði viðhaldi og
nýlögnum. Vönduð vinnubrögð.
Upplýsingar í síma 699 6069 & 663
5315.
Hreingerningar
Flutningsþri f , gól fbónun,
teppahreinsun, gluggaþvottur. Alhliða
garðaþjónusta. www.hreingerningar.is
S. 772 1450
A-Ö Þrif&Hreinlæti
S. 662 0662
Hreingerningar, Flutningsþrif,
Gólfbónun, Teppahreinsun og
Húsgagnahreinsun.
Garðyrkja
Gröfuþjónusta Auberts.
Allar stærðir af gröfum með
fleyg og jarðvegsbor, hlöðum
grjótkanta og útvegum
holtagrjót og allt fyllingarefni,
jöfnum lóðir, gröfum grunna.
Einnig endurnnýjun á drenn og
klóaklögnum.
Sími 892 1663.
Tökum að okkur allt sem viðkemur
garðinum, auk allrar almennrar
smíðavinnu - lögg. húsasmíðameistari.
Vanir menn, snör handtök. Sælugarðar
s. 824 1238.
Er öspin til ama ?
Fellum og fjarlægum tré. Vönduð
vinnubrögð. Uppl. í s. 773 0317
Gerðu Garðinn frægan
Tek að mér alla almenna garðaþjónustu
ss. Jarðvegsskipti, Trjáfellingar,
stubbatætingu, Hellulagningar og
margt fleira. Erum með trjákurlara sem
tekur allt að 30cm svera trjáboli, tréin
unnin á staðnum. Véla og tækjaleiga.
Jákvætt ehf S. 696 9932 jakvaett@
simnet.is
Trjáklippingar
Trjáfellingar og runnaklippingar.
Alhliða garða þjónusta. Eiríkur Sæland
garðyrkjufræðingur. Sími : 848 1723.
Garðaumsjón:
Veiti alhliða þjónustu á sviði garðyrkju.
S. 698 1215.
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Fjármál
Dollarar til sölu
3% yfir seðlagengi
Uppl. í síma. 857 6711.
Málarar
Málarar
Alhliða málingarþjónusta, getum
bætt við okkur verkefnum inni og úti,
hagstæð verð í boði. S. 823 8547.
Málarameistari
Jón Ingvar Garðarsson málarameistari
tilboð - tímavinna s. 896 6148.
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og
góð umgengni. Tilboð eða tímavinna.
Lítið Mál ehf. S. 896 5758.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Húsaviðhald
Húsaviðgerðir -
Nýbyggingar
Múrarar, málarar, smiðir - gluggar
og hurðir, rafvirkjar og píparar með
mikla reynslu í viðhaldi fasteigna geta
bætt við sig verkum. Nýbyggingar
og allt viðhald fasteigna inni og úti.
Viðhaldsverk ehf S. 699 0712 & 618
7712 verk@vidhaldsverk.is
Sími 896 4947 Netfang: hamraborg @
simnet.is
K.R.S. ELDON MÚRVERKTAKAR.
Múrviðgerðir og flísalagnir. Vönduð
vinna Tilb./tímav. S. 899 4254.
Tölvur
Tölvuviðgerðir, gagnabjörgun. Kem á
staðinn. Gott verð. S. 699 6735 Baldvin.
Nudd
Gott nudd - good massage. S. 857
4850 & 844 0329.
Spádómar
Spásími 908 6060
Spámiðlun, tarot, andleg leiðsögn,
fyrirbænir, draumar og trúnaður. Opið
frá 12-23 S. 894 9228 Steinunn visa/
euro.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá.
Tarot. Ársspá. Draumráðningar, ást og
peningar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Rafvirkjun
RAFMAGNSTÖFLUR !
S. 663 0746
Rafmagnstöflur ásamt búnaði á
frábæru verði. Uppsetning innifalin í
verði. Straumblik ehf, lögg. rafverktaki.
RAFVIRKJUN S. 896 6025
Tilboð raflagnir, töfluskipti og
dyrasímakerfi. Rafneisti ehf. Lögg.
rafverktaki.
Trésmíði
Tek að mér trésmíða vinnu: nýsmíði,
breytingar og viðhald. Loftur S: 694
9020
Önnur þjónusta
Blekhylki og Tónerar í flestar gerðir
prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki
framleidd af ORINK. Blekhylki.is
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði sími 517-
0150
KEYPT
& SELT
Til sölu
Úrval af girðingaefni til sölu. Hér er um
góða vöru að ræða á góðu verði. ÍsBú /
Síðumúla 31, 3 hæð / Sími 5629018 /
isbu@isbutrade.com / www.isbutrade.
com
Pool borð til sölu 8 fet
Keppnisborð með ítölskum marmara.
Allir aukahlutir fylgja, kúlur og 2 kjuðar.
Verð 300.000 kr. Skoða öll skipti. Sími
898-2060
Til sölu sólpallur á lóð á Laugarvatni,
sirka 7x6 metrar. Uppl. í síma 849
5768.
Heima er bezt tímarit Þjóðlegt og
fróðlegt. Áskr.sími 553 8200 - www.
heimaerbezt.net
Óskast keypt
Kaupum ýmislegt gamalt
dót
30 ára og eldra, t.d. húsgögn,
ljósakrónur, hansahillur, leirtau,
veski, dúka, spegla, skartgripi,
leikföng og fl. og fl. (óskum
einnig eftir dánarbúum)
Fríða frænka, Vesturgata 3,
Opið mánud - föstudaga 12-18
og laugard 12-14.
S. 551 4730 & 864 2223.
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Óska eftir sauma- og Owerlock vélum.
Uppl. s 844 9301
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Til bygginga
Kvistir
Sérsmíðaðir kvistir á þök. Uppsetning
tekur aðeins einn dag. Frábær
fjárfesting. www.kvist.is S:.846 5278.
Forsteyptir skjólveggjastaurar. Hæð
220cm og 150cm upp úr steypuklumpi
sem er 75cm. Flýtir fyrir og einfaldar
verkið. Verð 7.500 kr/220cm og 7000
kr/150cm. Uppl i sima 8989665.
Vil kaupa notað timbur, 1x6 í 4 m
vinnupall. Alls 150 - 250 m. S. 551 6527
& 867 4280.
Nýtt alusink bárustál frá Vírneti til sölu.
14 stk 3,4m. Gott verð. Uppl. s. 865
9590
Notaður doki og zetur til sölu. Vantar
einnig léttstillansa á hjólum. Hægt að
ná í Valdísi í síma 862-8280.
Til sölu
bestir í bílum …