Fréttablaðið - 02.07.2011, Blaðsíða 23
fjölskyldan
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ]
júlí 2011
Dýrin heilla
Í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eru
haldin afar vinsæl sumarnámskeið. Þar
fá krakkar að kynnast bústörfunum og
læra að umgangast dýr af virðingu.
SÍÐA 6
FRAMHALD Á SÍÐU 4
Ein skærasta vonarstjarna Knattspyrnufélags Akraness er fjórtán
ára flóttamaður frá Írak. Hann var mállaus og ókunnandi á tuðruna
þegar hann mætti fyrst á völlinn, en með handapati, ósérhlífni
og persónutöfrum hefur hann eignast vinafjöld og uppskorið
verðlaun fyrir mestar framfarir í sínum aldursflokki í boltanum.
Bakir Anwar Nassar stiklar hér á stóru úr lífi sínu á Skaganum.
Fótboltahjarta mitt spilar með Írak
„Ég er stundum spurður hvort mig langi til að
spila með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar ég
verð orðinn stór og svara því alltaf neitandi. Hví
ekki? Jú, vegna þess að allir veldu sitt föðurland
ef þeir hefðu tækifæri á slíkri upphefð; landið
sem þeir fæddust í og sem kenndi þeim að lifa
af. Mitt hjarta slær því fyrir Írak og þar vil ég
keppa fyrir land og þjóð, en þess á milli vildi ég
einatt geta spilað með ÍA í framtíðinni,“ segir
Bakir á nær lýtalausri íslensku.
Bakir kom til Íslands í hópi tuttugu og níu pal-
estínskra flóttamanna sem dvalið höfðu við illan
kost í írösku flóttamannabúðunum Al Waleed. Í
hópnum, sem fékk tækifæri til nýs lífs á Akra-
nesi, voru átta konur með 21 barn, sem flestar
Klifra saman
Hrefna Halldórsdóttir og
synir hennar, Andri Már og
Hilmar, æfa saman í Klifur-
húsinu.
SÍÐA 2
OKKAR Framtíð er ný og
kærkomin trygging sem
snýst um „efin” í lífi barna
okkar og ungmenna og
fjárhag þeirra á fullorðins-
árum. Allar upplýsingar
eru á vefsetrinu okkar.is
og þar er unnt að ganga
frá tryggingarkaupum með
einföldum hætti.
Er þitt barn
barn?
„efin
”
Framtíð
o
g
fjá
rhag fullor
ði
n
s
á
ra
n
n
afyrir
í lífin
u
ze
b
ra
BETRA
ALLTAF
VERÐ
REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR
SEX VERSLANIR
15,6”
Acer Aspire 5750-2414G32Mnkk
VIKUTILBOÐ Á FARTÖLVU
119.990