Fréttablaðið - 02.07.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 02.07.2011, Blaðsíða 68
2. júlí 2011 LAUGARDAGUR40 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 10.20 Feit börn í Kína og Bandaríkj- unum (e) 10.30 Að duga eða drepast (30:31) (e) 11.15 Leiðarljós (e) 12.00 Leiðarljós (e) 12.40 Demantamót í frjálsum íþróttum 14.50 Brúðkaup í Mónakó 17.05 Ástin grípur unglinginn (8:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Friðþjófur forvitni (8:10) 18.23 Eyjan (8:18) (Øen) (e) 18.46 Frumskógarlíf (8:13) (Jungle Beat) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir og veður 19.40 Popppunktur Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljóm- sveita. Að þessu sinni mæta Greifarnir hljóm- sveitinni Valdimar sem hefur vakið mikla at- hygli síðustu misseri. 20.45 Góðan dag, Víetnam (Good Morning, Vietnam) Hress og fyndinn útvarps- maður kemur til starfa á stöð Bandaríkjahers í Víetnam og hristir upp í hlutunum. Leikstjóri er Barry Levinson. 22.45 Horfin (Gone Baby Gone) Tveir einkaspæjarar rannsaka hvarf fjögurra ára telpu í Boston. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Manndómsvígslan (Keeping up with the Steins) (e) 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 12.30 Rachael Ray (e) 13.10 Rachael Ray (e) 13.55 Rachael Ray (e) 14.40 Dynasty (5:28) (e) 15.25 High School Reunion (7:8) (e) 16.10 Million Dollar Listing (9:9) (e) 16.55 My Generation (1:13) (e) 17.45 One Tree Hill (9:22) (e) 18.30 Psych (11:16) (e) 19.15 The Bachelor (10:11) (e) 20.00 Last Comic Standing (5:12) Bráð- fyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. 21.00 Rocky V Bandarísk kvikmynd frá árinu 1990. Rocky er búinn að koma sér í peningavandræði á nýjan leik eftir að hafa verið svikinn af óprúttnum aðila. Hann byrjar að þjálfa box að nýju sem endar með því að hann finnur ungan liðtækan hnefaleikakappa. 22.45 Cellular (e) Spennutryllir frá 2004 með Kim Basinger, Chris Evans, Jason Stat- ham og William H. Macy í aðalhlutverkum. Ungur maður fær örvæntingarfullt símtal frá konu sem segir að sér hafi verið rænt og mannræningjarnir ætli næst eftir eiginmanni hennar og barni. Leikstjóri er David R. Ellis. 00.20 Shattered (1:13) (e) 01.10 Smash Cuts (10:52) 01.35 The Real L Word: Los Angeles (6:9) (e) 02.20 Whose Line is it Anyway? (20:39) (e) 02.45 The Real Housewives of Or- ange County (10:12) (e) 03.30 Million Dollar Listing (2:6) (e) 04.15 Green Room with Paul Pro- venza (6:6) (e) 06.00 ESPN America 07.30 AT&T National (2:4) 10.30 Opna breska meistaramótið 2010 (4:4) 17.00 AT&T National (3:4) 22.00 LPGA Highlights (10:20) 23.20 Inside the PGA Tour (26:42) 23.45 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 So you think You Can Dance (4:23) 15.05 So you think You Can Dance (5:23) 16.30 Grillskóli Jóa Fel (3:6) 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir og íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval Sam- antekt með því helsta sem boðið var upp á í Íslandi í dag í vikunni sem er að líða. 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (5:32) Fimmta þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómar- arnir eru þau Piers Morgan, Sharon Osbo- urne og grínistinn góðkunni Howie Mandel. 20.20 The Rocker Gamanmynd um út- brunninn trommara sem reynir við frægð- ina í annað sinn. Rainn Wilson og Christina Applegate leika aðalhlutverkin í þessi bráð- skemmtilegu mynd. 22.00 The Illusionist Dramatísk mynd með rómantísku ívafi sem gerist í Vín í ald- arbyrjun og fjallar um töframann sem notar hæfileika sína til að tryggja sér ástir drauma- dísarinnar sem er mun hærra sett en hann. Með aðalhlutverk fara Edward Norton, Paul Giamatti og Jessica Biel. 23.50 Grand Canyon Hugljúf mynd um ólíkar manneskjur sem allar eiga það þó sameiginlegt að í lífi þeirra skiptast á skin og skúrir. Helstu sögupersónurnar eru allar um fertugt og búa í Los Angeles þar sem mann- lífið og kröfurnar í lífsgæðakapphlaupinu geta gert út af við venjulegt fólk. Maltin gefur tvær stjörnur. 02.00 Mummy: Tomb of the Dragon Emperor 03.50 Wanted 05.35 Fréttir 21.00 Helginn Helginn er þáttur þar sem Helgi Hrafn og Helgi Steinar setjast í sófann og ræða um fréttir og efni af netinu. Þeir fá til sín gesti, prufa nýjustu tækni og ræða um það sem gengur og gerist. 08.00 The Naked Gun 10.00 Rain man 12.10 Horton Hears a Who! 14.00 The Naked Gun 16.00 Rain man 18.10 Horton Hears a Who! 20.00 Just Married 22.00 Death Race 00.00 Scorpion King 2. Rise of a Warrior 02.00 Cake. A Wedding Story 04.00 Death Race 06.00 Empire of the Sun 15.25 Nágrannar 15.45 Nágrannar 16.05 Nágrannar 16.25 Nágrannar 16.45 Nágrannar 17.05 Lois and Clark (22:22) 17.50 Ally McBeal (11:22) 18.35 Gilmore Girls (9:22) 19.20 Cold Case (1:23) 20.05 Office (3:6) 20.40 Grillskóli Jóa Fel (3:6) 21.15 Glee (9:22) 22.05 Lois and Clark (22:22) 22.50 Ally McBeal (11:22) 23.35 Gilmore Girls (9:22) 00.20 Cold Case (1:23) 01.05 Office (3:6) 01.35 Glee (9:22) 02.25 Sjáðu 02.55 Fréttir Stöðvar 2 03.40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Kolgeitin 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eitt fjall á viku Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn 11.05 Shell-mótið Sýndar svipmyndir frá Shell-mótinu 2011 í Vestmannaeyjum þar sem knattspyrnustjörnur framtíðarinnar láta ljós sín skína. 11.55 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. 12.30 Fram - FH 14.20 Pepsi-mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp leikina í Pepsi-deild karla. Öll mörkin og umdeildu atvikin eru skoðuð og farið yfir það sem vel er gert og það sem betur mátti fara hjá leikmönnum, dómurum og þjálfurum. 15.50 Spænski boltinn: Deportivo - Barcelona 17.40 Spænski boltinn: Real Madrid - Villarreal 19.30 W. Klitschko - D. Haye Bein út- sending frá risabardaga í þungavigtinni þar sem Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko og Bretinn David Haye mætast. 22.30 Box: Wladimir Klitschko - Eddie Chambers Útsending frá bardaga Wladimirs Klitschko og Eddie Chambers. 13.00 Argentína - Bólivía Útsending frá leik Argentínu og Bólivíu í Copa America 2011. Þetta er opnunarleikur keppninnar. 14.45 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 15.15 Maradona 1 Þættir um bestu knatt- spyrnumenn veraldar fyrr og síðar en í þess- um þætti verður fjallað um sjálfan kónginn, Diego Armando Maradona. 15.40 Season Highlights 1998/1999 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 16.35 Argentína - Bólivía Útsending frá leik Argentínu og Bólivíu í Copa America 2011. Þetta er opnunarleikur keppninnar. 18.20 Kólumbía - Kostaríka Bein út- sending frá leik Kólumbíu og Kostaríka í Copa America 2011. Liðin eru í A-riðli ásamt Argentínu og Bólivíu. 20.30 Argentína - Bólivía Útsending frá leik Argentínu og Bólivíu í Copa America 2011. Þetta er opnunarleikur keppninnar. 22.15 Kólumbía - Kostaríka > Jessica Biel „Ég fékk áhuga á skurðaðgerðum um tíu ára aldur og vildi lengi verða skurðlæknir. Í dag hef ég gaman af lækna- og skurðaðgerða- þáttum. Blóð er ekkert vandamál fyrir mig og ég tók meira að segja mynd einu sinni þegar ég gaf blóð.“ Jessica Biel leikur í kvikmyndinni The Ill- usionist, sem segir frá töframanni sem notar hæfileika sína til að tryggja sér ástir drauma- dísarinnar. Myndin er sýnd á Stöð 2 kl. 22. FRÁ 199 KR. Á DAG Man Utd TV, Liverpool TV, Chelsea TV og hliðarrásir fylgja. Stöð 2 Sport 2 kostar aðeins VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT 2 INNIHELDUR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 STÓRKOSTLEG FÓTBOLTAVEISLA Á STÖÐ 2 SPORT 2 KOLUMBÍA – KOSTA RÍKA LAUGARDAG KL. 18:20 BRASILÍA – VENESÚELA SUNNUDAG KL. 18:50 PARAGVÆ – EKVADOR SUNNUDAG KL. 21:20 Mánudagskvöldið mitt er ákveðið; Popp, kók og Oprah Winfrey. Það kvöld mun ein áhrifamesta kona heims, Oprah Winfrey, kveðja skjáinn eftir tuttugu og fimm ár. Að vísu var lokaþátturinn sýndur vestanhafs fyrir rúmum mánuði, en það spillir ekki fyrir tilhlökkuninni. Á sama tíma er ég samt gífurlega vonsvikin, ég fékk aldrei að taka þátt í gjafaþætti Opruh. Þrátt fyrir þann draum að vilja vera í áhorfenda- sal hennar hef ég horft lítið á þættina undanfarin ár. Sýningartími Stöðvar 2 gæti þó spilað inn í. Þættirnir eru nefnilega á dagskrá Stöðvar 2 kl. 8.15 á morgnana, þegar flest fólk (þar á meðal ég) er mætt eða á leið til vinnu eða í skóla. Á grunnskólaárunum var ég þó dyggur áhorfandi og ef ég veiktist var mesta tilhlökkunarefnið að ná Opruh-þætti í morgunsárið. Amerískar húsmæður hafa eflaust í þennan aldarfjórðung, ólíkt mér, ekki misst úr þátt. Áhrif Opruh sjást greinilega á áhorfstölum en talið er að fjörtíu og níu milljónir sjónvarpsáhorfenda sjái þátt- inn vikulega í Bandaríkjunum. Sem spjallþáttastjórnandi hefur hún einstakt lag á að ná til fólks ásamt því að efni þáttarins fangar konur á öllum aldri. Takmark þátt- anna hefur verið að hennar sögn að breyta lífi fólks, láta áhorfendur sjá sjálfa sig í nýju ljósi og færa þeim hamingju á hverjum degi. Sýnir hún svo sannarlega hugsjón í verki því á síðasta ári gaf hún mest allra til góðgerðarmála eða nær fimm milljarða. Þrátt fyrir fáar stundir með Opruh síðustu ár bíð ég spennt eftir þætti mánudagsins, þar sem ógleymanleg augnablik verða rifjuð upp og miðaldra kvennaskari áhorfendastúkunnar mun gráta og öskra til skiptis. VIÐ TÆKIÐ HALLFRÍÐUR ÞÓRA TRYGGVADÓTTIR ÆTLAR AÐ POPPA Á MÁNUDAGINN Oprah kveður amerískar húsmæður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.