Fréttablaðið - 28.07.2011, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 28.07.2011, Blaðsíða 54
42 28. júlí 2011 FIMMTUDAGUR HSS. -MBL „MÖGNUÐ ENDALOK“ KA. -FBL „KRAFTMIKILL LOKAHNYKKUR“ STÆRSTA MYND ÁRSINS Toy Story stuttmyndin Hawaiian Vacation sýnd á undan Cars 2 FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FRÁÁÁBÆR GAMANMYND EINVALALIÐ LEIKARA ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 12 12 L L L L L L V I P 1212 12 L AKUREYRI CARS 2 ísl tal 3D kl. 5:40 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 HARRY POTTER kl. 6 - 9 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10.15 HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP í 2D kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.15 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 - 5.30 CARS 2 textalaus Sýnd í 2D kl. 8 - 10.30 HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 2.45 - 5.20 - 8 - 10.40 HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 2.45 - 5.20 - 8 - 10.40 TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8 THE HANGOVER 2 Sýnd kl. 5.30 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 12 SELFOSS 12 L KEFLAVÍK CAPTAIN AMERICA DIGITAL-3D kl. 8 - 10:40 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 CAPTAIN AMERICA kl. 8 - 10.30 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10.15 12 12 12 KRINGLUNNI L CAPTAIN AMERICA Sýnd í 3D kl. 6 - 9 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 6 - 8 - 10.20 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 5.30 SUPER 8 Sýnd kl. 8 - 10.20 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 2:30 - 5:30 - 8 - 10:45 HORRIBLE BOSSES kl. 5:30 - 8 - 10:20 HARRY POTTER 3D kl. 2:30 - 5 - 8 - 10:45 BÍLAR 2 ísl tal 3D kl. 2:30 - 5 TRANSFORMERS 3 3D kl. 8 - 11 KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 2:30 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT “KYNLÍF, FALLEGT FÓLK OG MEIRA KYNLÍF” -A.K., DV CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.10 12 BRIDESMAIDS KL. 5.40 12 5% CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 CAPTAIN AMERICA 3D Í LÚXUS KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 ZOOKEEPER KL. 3.30 - 5.45 L TRANSFORMERS: DARK OF THE MOON 3D KL. 10.40 12 BAD TEACHER KL. 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 L BRIDESMAIDS KL. 8 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L ÞAÐ NEISTAR Á MILLI JUSTIN OG MILU Í LANGSKEMMTILEGUSTU GRÍNMYND SUMARSINS. CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 10.40 12 HARRY POTTER 3D KL. 5.20 - 8 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 ZOOKEEPER KL. 5.45 - 8 - 10.15 L CAPTAIN AMERICA 5, 7.30 og 10(POWER) FRIENDS WITH BENEFITS 5.50, 8 og 10.15 BRIDESMAIDS 4, 6.30 og 9 KUNG FU PANDA 2 4 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - kvikmyndir.is T.V. - kvikmyndir.is POWERSÝNING KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar Eftir tveggja ára samband er ástin kulnuð milli leikaranna Kate Bosworth og Alexanders Skarsgård. Parið hefur verið eitt það heitasta í Hollywood síðan- sambandið hófst. Samkvæmt ónafngreindum heimildarmanni US Magazine áttu sambandsslitin sér stað fyrir nokkru síðan og var það Skarsgård sem vildi slíta sam- bandinu. Skarsgård, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum True Blood, er hæstánægður með að vera laus og liðugur og hefur þegar sést með nokkrar nýjar stúlkur upp á arminn. Ekki er vitað hvernig Bosworth tekur því en hún var áður í sam- bandi við leikarann Orlando Bloom. Líður vel á lausu Á LAUSU Alexander Skarsgård sleit sambandi sínu við leik- konuna Kate Bosworth. NORDICPHOTO/GETTY Plötuumslag Nevermind með Nirvana hefur verið bannað á Facebook. Fréttablað- ið tók saman lista yfir fleiri umslög sem fá líkast til aldrei að líta dagsins ljós á þessari vinsælu síðu. Umslagið á plötu Nirvana, Nevermind, hefur verið bannað á Facebook. Þar sést nakinn drengur á barns- aldri ofan í sundlaug og slík nekt þykir ekki við hæfi á þessari vinsælu síðu. „Facebook leyfir ekki mynd- ir þar sem ráðist er gegn einstaklingum eða hópum, eða myndir sem sýna nekt, ofbeldi, eiturlyfjanotkun eða annað sem þykir ekki við hæfi,“ segir í reglum Facebook. Til stóð að kynna endurútgáfu Nevermind í tilefni tutt- ugu ára afmælis hennar í haust á Facebook en hætt hefur verið við það. Barnið á myndinni, Spencer Elden, er tvítugur maður í dag og sér ekkert athugavert við að allur heimurinn þekki umslagið. „Frekar margir hafa séð typpið á mér. Það er frekar svalt,“ sagði hann. Umslag plötunnar vakti mikla athygli á sínum tíma. Bandarísku verslunarkeðjurnar Wal-Mart og K-Mart neituðu að selja plötuna en hættu við það vegna vin- sælda hennar. Málamiðlun var náð þegar ákveðið var að setja límmiða yfir kynfæri barnsins. Nevermind er ekki fyrsta platan sem vekur hörð við- brögð. John Lennon og Yoko Ono voru nakin á plötu sem þau gáfu út 1968 og upprunalegt umslag plötu Jimi Hendrix, Electric Ladyland, var bannað vegna nektarmyndar. Þessar plötur og fleiri til myndu lík- ast til aldrei fást birtar á Facebook miðað við reglur síðunnar. Facebook stöðvar Nirvana NEVERMIND Umslag þessarar vinsælu plötu hefur verið bannað á Facebook. MÍNUS Umslag síðustu plötu rokk- sveitarinnar Mínus vakti mikla athygli. NAKIN John Lennon og Yoko Ono voru kviknakin á plötumslagi sínu. NAUÐGUN Teikning af konu sem hafði verið nauðgað var á upprunalegri útgáfu Appetite For Destruction með Guns N´´Roses. NAKTAR KONUR Á breskri útgáfu Electric Ladyland var hópur naktra kvenna. FRÖNSK ERÓTÍK Frakkinn Sebastien Tellier setti mynd af nakinni konu á umslag sitt. Sebastien Tellier - Sexuality (2008) Mínus - The Great Northern Whalekill (2007) Slayer - Christ Illusion (2006) Bloodhound Gang - Hefty Fine (2005) The Strokes - Is This It (2001) Nirvana - Nevermind - (1991) Red Hot Chili Peppers - Mother´s Milk (1989) Guns´N Roses - Appetite For Destruction (1987) Jimi Hendrix- Electric Ladyland (1968) Lennon og Yoko - Unfinished Music No.1: Two Virgins (1968) ÞESSI TÍU KÆMUST EKKI Á FACEBOOK Bítillinn Paul McCartney ætlar að tjalda öllu til þegar hann gengur að eiga unnustu sína, Nancy She- vell, síðar á árinu. Parið ætlar að láta gefa sig saman í lítilli athöfn í London að viðstöddum fjölskyldu- meðlimum. Því næst heldur parið til New York þar sem þau slá upp stórri brúðkaupsveislu fyrir vini og vandamenn. „Þetta verður lítil athöfn. Ekki spyrja mig í hverju ég ætla að vera. Ég veit það ekki og hversu uppstrílaður þarf maður eigin- lega að vera þegar maður giftir sig fyrir dómara og nánustu fjöl- skyldu?“ spyr Shevell í samtali við dagblaðið the Daily Telegraph. Þetta er í þriðja sinn sem McCartney gengur upp að altarinu en tónlistarmaðurinn skellti sér á skeljarnar í vor eftir fjögurra ára samband. Brúðkaup í tveimur heimsálfum GANGA Í ÞAÐ HEILAGA Paul McCartney ætlar ekki að spara neitt þegar hann gengur að eiga unnustu sína, Nancy Shevell. NORDICPHOTO/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.