Fréttablaðið - 28.07.2011, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 28.07.2011, Blaðsíða 27
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Davíð Helgi Andrésson lærði fatahönnun í dönskum lýðháskóla með 27 stelpum og hannaði flík sem minnir á smekkbuxur Hugsar út fyrir rammann Á hugi Davíðs Helga Andrés- sonar á fatahönnun kviknaði í valáfanga í Menntaskólanum við Sund. Þaðan lá leið hans í lýðháskólann Den Danske Skandinav- iske Design Højskole. „Í danska skól- anum lærði ég fatahönnun ásamt 27 stelpum sem höfðu saumað síðan þær voru litlar,“ segir Davíð sem var eini strákurinn á brautinni og bætir við: „Þess vegna hjálpuðu stelpurnar og kennararnir mér mikið.“ Á sex mánuðum vann Davíð ólík verkefni sem hvert hafði sérstakt þema. Síðustu vikuna í skólanum fengu nemendur þó að hanna eftir sínu höfði og leit hann þá til hug- myndar sem hann hafði teiknað upp í menntaskóla. Útkoman var flík sem samanstendur af jakka- fatabuxum og áföstu vesti. „Við hönnunina fékk ég innblástur frá smekkbuxum,“ segir Davíð og bætir við: „Mér finnst karlmannafata- hönnuðir hafa þröngan ramma til að vinna eftir. Það er hægt að hanna svo margvíslegt fyrir konur en hjá körlum er oft sami stíllinn og þá sér- staklega þegar kemur að jakkafötum,“ segir Davíð sem vildi fara út fyrir þennan ramma með hönnun sinni. „Í framtíðinni stefni ég samt frekar á að vinna við viðskiptahlið hönnunarinnar,“ segir hann og byrjar í haust að læra markaðsfræði og viðskiptafræði utanskóla við Bifröst. Samhliða því ætlar hann að vinna og leika sér í sauma- skapnum. Hann segist ekki enn hafa þorað út á lífið í flíkinni sem er að hans sögn fyrsta ein- takið. „Þegar lokaeintakið verður tilbúið mæti ég niður í bæ í því, að sjálfsögðu.“ hallfridur@frettabladid.is Óskrifaðar tískureglur eru ófáar. Ein leggur algert bann við því að hafa sama naglalakk á tám og fingrum. Það verður að vera hvort í sínum litnum. Eins mætti hafa annaðhvort fingur eða tær ólakkaðar á móti lit. teg 42026 - frábær og flottur í BC skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur STÆKKAR ÞIG UM NÚMER ! Listh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.