Íslendingur


Íslendingur - 24.12.1947, Síða 34

Íslendingur - 24.12.1947, Síða 34
32 JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 1947 r Býr íslenzkt þjóðfélag engu betur að þegnum sínum nú en fyrir s]ötíu árumf DAGUR ER LIÐINN ÆVISAGA GUÐLAUGS FRÁ RAUÐBARÐAHOLTl Skrásett af Indriða Indriðasyni. Eru skilyrð'i einstaklingsins til að njóla afkasla lianda sinna engu betri en fyrir 70 árum, þrátt fyrir verklegar framfarir og aukinn þjóðarauð? Aður en þér svarið þessum spurningum, þá lesið Dagur er liðinn, söguna um manninn, sem ólst upp á sveit fyrir sjötíu árum, skilaði fullu og fjölbreyttu dagsverki og dó á sveit, þegar því var lokið. Dagsverk Guðlaugs frá Rauðbarðaholti var dagsverk venjulegs Islendings, eins og það gerðist við sjó os í sveit. Hér eru ógleymanlegir kaflar um Skúla Thoroddsen, Hannes Hafstein, Jón Laxdal, tónskáld, Gísla Johnsen, ftættir af Alfi Magnússyni og Sólon í Slunkaríki, og þá gleymir enginn lýsingunni á Sess- elju í Kauðbarðaholti, stórlátu en fátæku húsfreyjunni, sem á ekkert að gefa sveitardrengnum í vegarnesti, nema blessun sína. Saga Guðlaugs er skráð aj frábœrri nákvœmni og vandvirkni og ekkert undan dregið. Þessvegna er hún sönn og blátt áfram lýsing á íslenzku þjóðlífi r? BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS brunatryggir allar húseignir á landinu, utan Reykjavíkur, ennfremur alls konar lausafé (nema verzlunarvörur) , svo sem: innanstokksmuni, vélar og áhöld í verksmiðjum og verkstæðum, efnivörur til iðnaðar, framleiðslubirgðir, hey, búpening o. fl. með beztum fáanlegum kjörum. Hentugast er að tryggja hús og lausafé á sama stað. Umboðsmenn í hverjum hreppi og kaupstað á landinu. Umboðsmaður á Akureyri: Yiggó Ólafsson Brekkugötu 6 — Sími nr. 12. --------------___—--- . ---------------------:--------—... ■

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.