Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1972, Síða 3

Faxi - 01.12.1972, Síða 3
Desember-blað 10 XXXII. ÁR. 1972 lllllll@lllíllllllll@llllllllilll@llllllll]|||@llllllllllll@lll!lllllll|[lllllllllllll@llllllllllll@lllllllllllHIIIIIIIIII@ll!lllllllll@lllllllllllill 1 . , , . n m a m Sr. Guðmundur Guðmundsson Heilög eftirvænting V ér Islendingar vorum á liðnum óldum mjög fátæk þjóð, lifðum við skort og harðrétti í marg- víslegum myndum og gátum sára lítið veitt oss af þessa heims gæðum. Þar við hœttist hin harða og óblíða veðrátta vors kæra lands. Hallœri, drepsóttir og náttúruhamfarir lógðust á eitt um að mergsjúga vora fámennu og fátæku f>jóð. Vér höfðum oft og tíðum í sdnnleika ástœðu til að vera uggandi og kv'iðin um framtíð vora. Þao var ekki s'izt hinn langi og kaldi vetur með harð- indum s'mum og jarðbónnum, sem olli kvíðá og áhyggjum mörgum [)eim, sem nauman forða áttu handa mönnum og skepnum. En mitt í myrkri og kulda hins langa, íslenzka vetrar og mitt i áhyggjum og kvíða þeirra, sem hann urðu að þreyja, birtist mikið og skœrt Ijós, und- ursamleg birta. Það var Ijósið og birtan frá hinni blessuðu jólahátið, sem ávallt flutti fögnuð, birtu og hlýju inn i lágreista og kalda torfbæ- inn og ekki aðeins þangað inn, heldur inn i hvers manns hjarta. Þannig hafa jólin til vor komið um alda raðir. En hin blessaða jólahátið hefur einnig dýrð- legan boðskap að flytja oss. ,,Sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, því að yður er i dag frelsari fæddur“. Þannig hefur jólaboðskapurinn hljóm- að á liðnum öldum og þannig hljómar hann enn i dag. En þessi boðskapur segir oss meira. Hann segir oss, að þessi frelsari sé með oss alla daga, og hann segir oss einnig, að þessi frelsari muni að lokum leiða alla, sem honum fylgja, heim til Ijóssins byggða i dýrð Guðs barna á himnum. Þessara himnesku hluta bíður einnig sérhver trú- aður maður i helgri og huggunarríkri eftirvænt- ingu. Norski biskupinn og rithöfundurinn Frederik Wislöff hefur skrifað hugljúfa bók, sem hann tileinkar aldurhniginni móður sinni. Þar likir hann þessari eftirvæntingu við eftirvæntingu og tilhlökkun barnsins á helgri jólahátið. Hann segir: ,,Ég stend sem barn fyrir framan lokaða: dyr á aðfangadagskvóld, meðan kveikt er á jóla- trénu. Ég ,fœ að .sjá ofurlitinn geisla gegnum skráargatið, og það eykur eftirvœntingu m'ma. Ég hugsa um með fögnuði, hvílík dýrð muni geisla á móti mér, þegar dyrunum verður lokið upp. Eg veit, að senn kemur sú stund. Ljósin verða kveikt, herbergið undirbúið, timinn er kominn. Faðir minn mun sjálfur opna dyrna: og bjóða mig velkominn, taka i hönd mér og leiða mig til hinna Ijómandi Ijósa, til hinna: geislandi dýrðar. Og þar mun ég standa umvaf- inn kærleika, öruggur og glaður með hugnæma hlýju heimilisins umhverfis mig“. Þannig sér höfundurinn í dýrðarljóma heim- komu hins trúaða manns. fá, þannig ætti ávallt vor jarðneska jólagleði að helgast af dýrðarvon hinnar himnesku jólagleði. A þann einn hátt fær jólahátíðin sitt rétta innihald og gildi ; hjörtum vorum. — Guð gefi oss öllum GLEÐILEG JÓL. a m m m BB m lllllllllllllIliilillllllllIlllilllllllHIIIIIIIIiilllHlllliililllHiilllillllSlililÍIIIIIISillilliillHIJlllillillHllllliilllliHllllilllllliHillillillil F A X I — 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.