Faxi - 01.12.1972, Side 4
! Rœtt við tvo presta sem þjónað hafa, :
i á Suðurnesjum í tvo áratugi j
í Þá séra Björn Jónsson S
! !
; og séra Guðmund Guðmundsson ;
Árið 1952 verða mikil þáttaskil í
sögu Útskálaprestakalls. Á Alþingi voru
samþykkt lög um nýja prestakallaskipun
á íslandi. í lögum þessum var meðal
annars Útskálaprestakalli skipt þannig,
að Kejlavík og Njarðvík skyldu verða
sérstakt prestakall, en kœmi þó ekki til
jramkvœmda, nema þáverandi prestur
kallsins óskaði eða léti aj störjum.
í nóvemberblaði Faxa þetta ár, má
lesa ejtirfarandi: ,,Eins og menn muna,
jór séra Eir'ikur Brynjóljsson til Vestur-
heims og dvaldi þar í eitt ár og þjónaði
við söjnuð sr. Valdimars J. Eylands, sem
það ár var prestur Útskálasajnaðar.
Ejtir að sr. Eiríkur kom heim, jékk
hann mjög ákveðnar óskir um að koma
vestur aftur og verða prestur íslendinga
Séra Eirikur Brynjólfsson, fyrrum prestur
á Utskálum í srmtals 24 ár
í Vancouver í Canada. Tók sr. Eiríkur
boði þessu, þrátt fyrir óskir sóknarbarna
sinna um að starja hér áfram. — ,,Þeir
báðu mig að koma og því má ég til með
að fara,“ sagði sr. Eiríkur í kveðjusam-
sœti, er þeim hjónunum var haldið hér í
Keflavík, þann 23. júní sl.“
Ennjremur er skýrt jrá því í blaðinu,
að Garðmenn og Sandgerðingar haji
einnig kvatt hann með samsæti. Voru
honum þökkuð margháttuð og vel unn-
in störf þau 24 ár, sem hann var starf-
andi prestur, í báðum þessum kveðju-
hófum.
í greininni, sem rituð er aj Margeiri
Jónssyni, .segir.-að sóknarbörn sr. Eiríks
haji-átt -góðan liðsmann, þar sem hann
var, alltaf sami dugnaðurinn, hvar sem
Séra Björn Jónsson, núvcrandi sóknarprestur
í Keflavíkurprestakalli
hann lagði hönd á plóginn, heill og sann-
ur, bœði sem prestur og mafíur. Fyrir
hönd Faxa, þakkaði Margeir honum með
þessum orfíum: ,,Öll hans mál voru góð
mál“.
Til Ameríku sigldi sr. Eiríkur ásamt
jjölskyldu sinni, en prestakallið var aug-
lýst laust í tvennu lagi, samkvœmt á-
kvœðum hinna nýju laga, og af umsœkj-
endum um prestaköllin uröu hlutskarp-
astir þeir Bjöm Jónsson, guðjrœðingur,
í Keflavíkurprestakalli, og séra Guð-
mundur Guðmundsson, í Útskálapresta-
kalli. Báðir eru þeir enn starjandi í þess-
um söjnuðum og haja því á þessu ári
þjónað söjnuðum sínum í tvo áratugi.
FAXA fannst því mjög vel viðeigandi,
að sœkja heim þessa tvo heiðursmenn,
og ræða örlítið við þá um lífið — en
aðallega starjið.
Séra Guðmundur Guðmundsson, núverandi
prestur á Ufskáum
176 — F AX I