Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 28

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 28
rúmgott og þokkalegt í alla sta'ði, og muni þjóna vel því hlutverki, sem krafizt er af því enn um sinn. En eitt skulum við hugleiða, að gamli skólinn, sem kennsla hófst í árið 1911, eða fyrir 61 ári síðan, er miðdepill þeirr- ar skólabyggingar, sem við eigum í dag. Lesin morgunvers úr Nýja-Testamentinu Margir af þeim, sem hér eru í kvöld, munu eiga ljúfar endurminningar frá þeim árum, er þeir sóttu nám sitt í þann gamla skóla. Þegar ég var í Gerðaskóla á árunum 1932 til 1936, þá var Einar Magnússon skólastjóri, og Sveinbjörn Árnason kennari. Þá var skólaskyldan fjögur ár, þá starfaði skólinn í tveimur deildum, neðri og efri deild, þannig að tveir árgangar voru saman í deild. Skóla- stjórinn kenndi efri deildinni en kennar- inn ne'ðri deildinni, og nemendur voru tvo vetur í hvorri deild. Það var föst regla þau ár sem ég var í skólaum, að byrja daginn með eins konar helgistund. Þá komu allir á sama tíma í skólann, kl. 10 á morgnana, því þá var skólatíminn stilltur inn á það, að hægt væri að notast við dagsbirtuna sem aJlra mest, því þá voru ekki rafljósin til að lýsa upp skóla- stofurnar eins og nú er. Kl. 10 gengu all- ir nemendur inn í efri-deildarstofuna, og var þá sunginn sálmur, en skólastjórinn spilaði undir á orgelið. Síðan lét hann einn af þeim, sem bezt voru læsir, lesa nokkur vers úr Nýja Testamentinu, og nefndi nafn þess sem lesa skyldi í það skipti'ð. Það voru alltaf nemendur úr efri deild sem lásu, á eftir var svo sung- inn sálmur. Síðan fóru neðri deildar- nemendur yfir í sína stofu og kennslan hófst. Þetta voru mjög hátíðlegar morg- unstundir, sem nemendur eignuðust á þennan hátt, og höfðu áreiðanlega mjög góð áhrif á alla. Er mér þessi gamli sið- ur mjög minnisstæður. Á fyrsta ári Gerðaskóla voru nemend- ur alls um 20 að tölu og einn kennari var ráðinn að skóJanum, Þorgrímur Þórðar- son Guðmundssen. Hann starfaði við skólann til 1881. Með árunum hefur nemendum fjölgað all verulega. Með til- komu fræðslulaganna og síðari breytinga á þeim, hefur barna- og unglingafræðsl- an komizt í fastari skorður. Kennurum hefur því fjölgað í samræmi vi'ð auknar kröfur og breytingar fræðslulaga hafa gefið tilefni til. Á þessu ári eru 119 nem- endur í skólanum, og fastráðnir kennar- ar era fjórir auk skólastjórans, Jóns Ól- afssonar, en hann hefur starfað við skól- ann frá 1958. Halldóra Ingibjörnsdóttir, kennari, kom að skólanum 1944, var settur skólastjóri sl. skólaár í fjavreru Jóns. Jóhann Jónsson, kennari, kom að skólanum 1960. Theodóra Rafnsdóttir, leikfimikennari, kom að skólanum 1969. Gísli Gottskálk Jóhannsson, kennari, kom að skólanum 1971. Þá er einn stundakennari, Auður Tryggvadóttir, organisti við Útskálakirkju, sem kennir söng, og hefur gert það í uin 20 ár. Sl. 6 ár hef ég verið formaður skóla- nefndar Gerðaskóla, og hefur verið mjög SUÐURNESJAMENN! Oskum öllum samstarfsmörinum og viðskiptavinum okkar á Suðurnesjum gleðilegra jóla og gœfuríks komandi árs. Þökkum samstarf og viðskipti á liðnum árum. Járniðnaðar og pípulagningaverktakar Keflavíkur hf. Óska öllum viðskiptamönnum og starfsfólki GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS KARL NJÁLSSON, GARÐI 200 — F A X I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.