Faxi - 01.12.1972, Page 45
GERÐASKÓLI sendir nemendum sínum og kennurum, fyrr og
síðar, sínar beztu árnaðaróskir, og þakkar auðsýndan hlýhug
á 100 ára afmæli skólans.
GLEÐILEG JÓL!
Gerðaskóli
£>u&uvnesjamen*i aihutfih!
Önnumst viðgerðir á: RAFHA-HAKA-vélum og öórum RAFHA-tækjum. Gerum einnig við flestar gerðir sjálfvirkra þvotta- véla og önnur heimilis- tæki. — Varahlutir ávallt fyrirliggjandi. Raflagnir og endurnýjun þe íbúðarhús. irra Verksmiðjur Fiskverkunarhús Samkomuhús. Skip og fleira. Gerum verðtilboð í stór og smá verk og teiknum alls konar raflagnir.
Athugið, nýjung: , ■■ V P Leggjum allar raflagnir úr plastefnum og lækkum með því verð raflagnar i hverja íbúð verulega, með þvi að nota plaströr, plast- dósir og annað, sem þvi tilheyrir. Allt til raflagna: Rafmagnsofna, rafhitakúta, hitatúbur. Fluoresent-lampa og annan Ijósabúnað. Kastara og mótstöður fyrir leiksvið o.fl. Loftnet og magnara. Dyrasímabúnað o.fl. Gerum verðtilboð.
Höfum sérmenntaða Ijóstæknimenn í þjónustu okkar. — Kynnið ykkur verð og greiðslu-
skilmála. — Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
Raftœkjavinnustofa Ingólfs Bárðarsonar
Hlíðarvegi 19 - Ytri-Njarðvík - Sími 2136
I
!
F A X I
217