Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1972, Síða 50

Faxi - 01.12.1972, Síða 50
Hömlur haldbetri en fræðsla Þekktur sænskur geð- og félagslæknir, Niels Bejerot að nafni, hefir nýlega skrifað handbók um fikniefni og fíkniefnaneyzu. Mjög eftirtektarvert er, að Bejerot er ein- dregið fylgjandi ströngum dreifingarhömlum til að draga úr skaðlegum afleiðingum fíkni- efnaneyzlu, og er ófengi þar ekki undan skiiið. Bejerot ólítur fræðslu um óhrif efnanna gagnlega, en hann bætir við, að það séu aðrir þættir, sem gegna mikilvægara hlutverki i þessu sambandi, — þ.e.a.s. hversu auðvelt er að nó í cfnið. Hann sannar þetta tölfræðilega og skýrt í grein, sem hann nefnir: „Hvaða ólyktanir má draga af fíkniefnanotkun lækna?". Þar kemur fram, að um það bil einn hundraðshuti lækna- stéttarinnar í Bandaríkjunum er háður fíkni- efnum, — þ.e.a.s. 30—100 sinnum fleiri eit- urefnasjúklingar eru meðal þeirra en nokkurr- ar annarrar þjóðfélagsstéttar þar vestra. Af þessu m.a. dregur hann eftirfarandi á- lyktanir: „Menntun og þekking virðist vera veik vörn ef auðvelt er að afla efnanna. Jafnvel lækn- ismenntun veitir þannig enga vernd gegn fíkniefnaneyzlu". Samanburður, sem Bejerot læknir gerir á lögum margra landa um fíkniefnamál, leiðir afar skýrt í Ijós, að verst er ástandið, þar sem löggjöfin er frjólsust. Minnst er um skaðlegar afeiðingar fíkniefnanna, þar sem löggjöf er ströng og dreifingarhömiun beitt. Kiwanishreyfingin á tslandi er sífellt að færa út kvíarnar. Fyrir nokkrum árum var stofnaður klúbbur í Keflavík, og sl. haust annar í Garðinum, og nefnist hann HOF. Vígsluhátíðin var haldin í Stapa og fór hið bezta fram. Mikla athygli vakti skreyting Sævars Helgasonar á salarkynnum. A mynd- inni hér fyrir ofan sést Ólafur Einarsson, forseti Kiwanis á íslandi, afhenda Baldvini Njálssyni, form. HOFS, stofnskjal hreyfingarinnar. (Áf eng is va rna ráð) Aukning á farþegaflutningum Allmikil aukning hefir orðið á farþegaflutn- ingum Flugfélags íslands það sem af er þessu ári, miðað við sama tímabil í fyrra. Farþegum hefir fjölgað í áætlunarfluginu, bæði innan- •ands og milli landa, en örlííið færri farþegar hafa verið fluttir í leiguflugi en á sama tima í fyrra. Fyrstu níu mánuði yfirstandandi árs voru millilandafarþegar félagsins í áætlunar- flugi 59.552, en voru 55.897 á sama tíma- þili í fyrra. Aukning er 6,5% Hvað innan- andsflugið áhrærir er aukningin öllu meiri. Innanlandsfarþegar á sama tímabili voru nú 126.089, en voru 109.557 fyrstu níu mánuði fyrra árs. Auking er 15,1%. Samtals er aukning á áætlunarfluginu 12,2%. I leigu- flugi hafa nú verið fluttir 26.864 farþegar, n voru 27.857 á sama tímaþili í fyrra. Lækk- un 3,5%. Alls hafa flugvélar Flugfélagsins í millilanda- innanlands- og leiguflugi flutt 212.505 farþega á fyrstu niu mánuðum þessa árs, og er það tæplega 10 af hundraði fleira en á sama tíma sl. ár. GLEÐILEG JÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. LANDSBANKl ÍSLANDS, Útibúm á Suðurnesjum 222 — F A X I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.