Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 53

Faxi - 01.12.1972, Blaðsíða 53
Mikael Tal - yngsti HEIMSMEIST ARINN Heimsmeistari 23ja ára gamall, sá yngsti í sögu skáklistarinnar. Þannig get- ur máður í fáum orðum sagt frá afreks- verki Tals, lettneska snillingsins, sem með ofdirfsku og glæsileik tók skák- heiminn með áhlaupi og skapaði sér eina frábærustu afrekssögu okkar tíma. Miklhail Nekhemevitch Tal fæddist í Riga, 9. nóv. 1936. Fyrstu kynni hans af skáklist voru þegar 'hann var 8 ára, og strax þegar hann ihafði lært undirstöðu- atriðin, gekk hann í skákklúbb í Riga. Tal hóf því skákferil sinn á sama hátt og flestir aðrir sovézkir skákmeistarar. Hann tók fljótt miklum framförum, en þó ekki meira en margir aðrir unglingar. Hann var ekkert undrabarn, eins og t.d. Bobby Fisöher. Stöðugt nám og vinna, ásamt óvenjulegri festu og skarpskyggni, báru smám saman árangur, og 1949 hafði hann náð það langt, að komast undir verndarvæng lettneska meistarans, Alexanders Koblenz. Eftir það unnu þeir saman og tókst með þeim mikil vinátta. Næstu árin tók hann þátt í unglinga- mótum og náði góðum árangri. Árið 1951 kemst hann í úrslitakeppnina um Lettlandsmeistaratitilinn, og næsta ár einnig, og kemst þá upp fyrir læriföður sinn, Koblenz. Fyrsta stórsigurinn vann Tal 1953, þegar hann vann 10. Lsttlandsmeistara- keppnina. Seinna sama ár tefldi hann á 2. borði fyrir Lettland í ríkjakeppninni innan Sovétríkjanna, og náði þar betri árangri en margir þekktir meistarar, þar á meðal Victor Korchnoi. Síðan rekur hver sigurinn annan. Hann var þá að- eins 17 ára og stundaði nám við Há- skólann í Riga. Þótt hann fórnaði skák- listinni miiklum tíma, lauk hann samt há- skólaprófi, yngri en flestir aðrir. Næsta verkefni Tals var að ryðja sér braut að sovézku meistarakeppninni, en það var ekki jafn auðvelt. í 11. og 12. meistarakeppni Lettlands varð 'hann áð láta sér nægja 2. sæti, og í sovézka skák- ritinu var skrifað um hann: „Ef hinn ungi meistari liti alvarlegri augum á keppnina, myndi árangur hans verða meiri. í þessari keppni sýndi Tal ekki nauðsynlegan viljastyrk, og rnargir leikir hans voru all kæmleysisiegir“. Kannski var hann að spara kraftana fyrir hærra markmið? Stuttu seinna varð hann í þriðja sæti í undanúrslitum um Sovétmeistaratitilinn, og þá var skrifað um Tal: „Frábærir leikfléttuhæfileikar hans njóta sín vel í flóknum stöðum, en hann getur átt það til að leika fljótfærnis- lega og skortir stundum nákvæmni í stöðumati“. En vegur hans fór sívaxandi í heimi skáklistarinnar. Tvítugur að aldri varð hann Sovétmeistari, yngstur þeiria, sem hafa hlotið þá vegsemd. Einmitt þetta sumar fengu íslendingar að sjá þennan Tol leggur gildru Cjlehílecj jól farsœli kotnandi dr Tímaritið Skák FAX I — 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.