Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1972, Síða 73

Faxi - 01.12.1972, Síða 73
Æskuvinkonan Á klettasyllu við ána ein, unir þú hríslan mín; þó hef ég ei lengi, lengi, litið niður til þín. En vinur þinn var ég forðum, þá vorsól í dalinn skein, en núna í haustsins húmi, hefstu við hlaðgul ein. Þú gleymdir mér efalaust aldrei eins og ég gleymdi þér, þótt grænt á þér greri laufið og gætir hin rauðu ber. Því fell ég að fótum þínum, og faðma þinn stofn og rót, með bljúgu en glöðu geði, nú geri ég yfirbót. Ég finn að þú fyrirgefur forna vininum allt, því daggtár þín drjúpa niður og drypla um ennið svalt. Jóhann Jónsson Staka Færist drungi á ferðalang, förin er á enda — sem var ungum fært í fang í feigðarklungri að lenda. Jóhann Jónsson Dögun Röðuls höfuð reis úr sjó, roða sló á hjalla, þokuslæður þunnar dró — þeyr af herðum fjalla. Jóhann Jónsson við Innri-Njarðvík, verða aldrei rofin. Þar verður í þeirra vitund ávallt hin heilaga jörð. Kona Guðmundar er Guðlaug Berg- þórsdóttir, mikilhæf sæmdarkona, heil- steypt og hjartahlý. Þau eiga 5 böm, sem öll eru á lífi. Ég óska vini mínum, Guðmundi, og fjölskyldu hans af alhug til hamingju á merkum tímamótum ævi hans. Hafðu þökk, hjartans þökk fyrir öll okkar góðu kynni og samstarfið allt. Megi heilagt ljós trúarinnar tendra þér eld í hjarta héðan • frá sem hingað til, gefa þér og þínum gleði og gæfu og veita ykkur öllum þá blessun, sem varir. Björn Jónsson ->>>>^>>>>>>>>>:>>>^>>>>»>>>>>»>>>>>>>>T->>>>>'->>>>>>>>>>:->>>>? '■) ý Samkomuhúsið Stapi, Gleðileg jól! x J Ytri-N jarðvík Farsælt komandi ár! Z v óskar viðskiptavinum sínum \ gleðilegra jóla og Þökkum viðskiptavinum og starfs- V) mönnum gott samstarf á liðna árinu. A 7 gæfuríks komandi árs. Þvottahús Keflavíkur hf. £ a Gleðileg jól! Gleðileg jól! S t Farsælt komandi ár! Farsælt komandi ár! y w Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. X r) Verzlunin Lyngholt, Kristín Guðmundsdóttir £ § Keflavík Túngötu 23 ó Óskum viðskiptavinum okkar og Óskum viðskiptavinum okkar í1 starfsfólki gleðilegra jóla og gleðilegra jóla og gæfuríks kom- X gæfuríks komandi árs. andi árs. (5 f) W Smurstð og hjólbarðaviðgerðir Hárgreiðslustofan fris, (f / við Vatnsnesveg, Keflavík Keflavík / v Óskum viðskiptavinum okkar Óskum viðskiptavinum okkar X (S gleðilegra jóla og gleðilegra jóla og 3 7 gæfuríks komandi árs. gæfuríks komandi árs. 7 Hárgreiðslustofan Sunna, Eiríka og Aldís Haraldsdætur / ^ Keflavík Keflavik ý (i Gleðileg jól! Gleðileg jól! m 7 Farsælt komandi ár! Farsælt komandi ár! t \ Þökkum viðskiptavinum og starfs- Þökkum viðskiptin á liðna árinu. X (s mönnum gott samstarf á liðna árinu. n Oliuverzlun íslands, y *, Hraðfrystihús Gerðabótanna Ytri-Njarðvík / J Gleðileg jól! Gleðileg jól! X Z Farsælt komandi ár! Farsælt komandi ár! (* f\ Þökkum viðskiptavinum og starfs- Þökkum viðskiptin á liðna árinu. V y mönnum gott samstarf á liðna árinu. Hörður Jóhannsson 7 V Hraðfrystihús Keflavíkur hf. rafvirkjameistari W) J Gleðileg jól! Óskum öllum Suðurnesjabúum X A Farsælt komandi ár! gleðilegra jóla, árs og friðar. (í fj Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þökkum samstarfið á liðnu ári. > Endurskoðunarskrifstofa Hagtrygging hf., 2 )) Þórhalls Stígssonar, Umboðsskrifstofa Guðfinns H V Faxabraut 2, Keflavík ÍA Gislasonar, Keflavik X >>>>>>>>>>>:—>>>>>>:->>v->>>>>>>>>>>>>>>>>>>»»» F A X I — 245
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.