Faxi


Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 40

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 40
,,Inni Guös veglegt erum vér uppbyggt af lifandi steinum.“ Og þessi orð sálmaskáldins leiöa hugann ósjálfrátt beint að oröum postul- ans Péturs er þannig hljóöa: „Komið til hans hins lifandi steins, sem að sönnu var útskúfaö- ur af mönnum, en er hjá Guöi útvalinn og dýr- mætur, og látið sjálfir uppbyggjast sem lifandi steinar í andlegt hús, til heilags prestafélags, til aö frambera andlegar fórnir, Guöi velþóknan- legarfyrir Jesúm Krist.“ Ég lýk því máli mínu meö eftirfarandi ósk og bæn: Vér bidjum þess að blómgist æ vor kirkja, sem boðar oss Guðs eilíft hjálparráð, að þeim, sem vilja Drottins víngarð yrkja, veitist til þess styrkur, hjálp og náð. Vér óskum þess að allirmegi þiggja, þá æðstu gjöf, sem oss er boðin hér, og líf sitt svo á bjargi traustu byggja, þvíbjargi erskjól og hæli öllum lér. Vér eigum Drottni alla þökk að gjalda, vér erum veik, en styrk ermundin hans, og líknarráð hans jafnt um aldir alda, er athvarf bezt i heimi syndugs manns. Veikur maður, vit, að Guð þigstyóur, og vökult auga hans þig ætíð sér. Hann heyrir þegar-hjartað orðlaust biður, og hönd til bjargar, sjálfur, réttirþér. Pétur Sigurgeirsson, biskup Islands ,,Góðan daginn Grindvíkingur, gott er veðrið, sléttursær”. (Örn Arnarson). Sannarlega er þetta góöur dagur, 26. sept., vígsludagur gömlu og nýju kirkjunnar! Og þaö er gleðilegt aö eiga hann meö ykkur, kæru Grindvíkingar. Viö hjónin komum hingað í bæinn um há- degisbil. Þaö er í fyrsta skipti, sem viö komum til Grindavíkur. Meö mikilli eftirvæntingu horfö- um viö yfir bæinn til þess aö sjá kirkjuna ykkar. Við fundum hana brátt. Þið hafið byggt fagran helgidóm. Verkiö lofar meistarann! Þegar sóknarprestur ykkar, séra Jón Árni Sigurösson, -og bekkjarbróðir minn áskólaár- um, óskaöi þess, aö ég kæmi hingað til aö vígja kirkjuna, sagði ég við hann: ,,Nú yrkir þú kirkjuvígslusálm.“ Ég vissi, aö séra Jón Árni á skáldgáfuna, og mér var óhætt aö nefna þetta viö hann. En hann svaraði mér að bragði: ,,Nei, - það er af og frá.“ Af sinni alkunnu hæversku tók hann - sem sagt - þannig í þaö aö gera þessa bón mína. - Meö þaö skildum viö. - En - viti menn! - Nokkrum dögum seinna birtist séra Jón á skrifstofu minni í Reykjavík, og var þá kominn meö sálminn: Til þín vér hefjum hug og sál, ó, heyr þú barna þinna mál, vor hæsti Drottinn - himni frá, send hjálp og náö oss, jöröu á. (fyrsta vers) Ég spái því, aö þaö eigi eftir aö syngja þenn- an sálm oftar en viö þessa kirkjuvígslu og ég þakka mínum góöa vini fyrir þessar málalyktir eins og öll okkar góöu samskipti fyrr og síðar. Hin mikla altaristafla: Jesús kyrrir vind og sjó, eftir Ásgrím Jónsson er stórkostlegt lista- verk, sem á eftir að vekja verðskuldaða athygli. Hingaö munu margir leggja leiö sína til þess aö sjá altaristöfluna. Mikið eigum viö útgeröar- mönnum aö þakka, aö þeir skyldu sjá um aö láta stækka listaverk Ásgríms svo aö þaö fær aö njóta sín í kirkjunni. Annað vil ég nefna, sem mér finnst einkenna kirkjuna. Þaö er, hve gott erað krjúpa niöur hjá altari og gera bæn sína. Og þaö minnir á, að kirkjan er bænahús. Þá haföi þaö mikil áhrif á mig, þegar séra Jón Árni Sigurðsson var að skíra ungbörnin, hvernig börnin í kirkjunni komu nær skirnarlauginni og þaö myndaðist barnahópur í kring um sóknarprestinn. Orö Jesú komu upp í hugann, erhannsagöi: ,,Leyf- ið börnunum aö koma til mín, varnið þeim eigi, því aö slíkra er Guðs ríki.“ (Mark. 10,14). Eins og altaristaflan tengir saman kirkjurnar tvær, þá gömlu og nýju, þar sem hér er um aö ræða sömu myndina, - þá gerir dagurinn þaö líka. Tuttugasti og sjötti september er vígslu- * dagur beggja kirknanna, og þaö er áhrifarikt aö sjá þátttöku ykkar. Hún minnir mig á þaö, sem skrifað stendur í Biblíunni: ,,Allur bærinn var saman kominn viö dyrnar.“ (Mark.1,33). Jesús var staddur í Kapernaum, og fólkið þusti til hans, - svo aö þaö var allur bærinn til hans kominn. Inn í kirkjuna komust færri en vildu, og fólkiö varö frá aö hverfa hálf tíma áöur en vígsluat- höfnin byrjaði. Allur bærinn var nærstaddur má segja um þennan dag. Tölurnar, sem Ólafur Sigurösson var aö fara með, þær segja okkur frá þeim stóru fórnum og þeirri almennu þátttöku sem þið eigiö í smíöi kirkjunnar. Ykkar hlutur í þessu mikla verki er til mikils sóma. Þaö mun ekki gleymast. Þaö var mikiö hægt aö lesa út úr orðum forseta bæjar- stjórnar, sem hértalaði áöan: ..Ef einhvers er óskaö fyrir kirkjuna, þá er þaö sjálfsagt.“ Og þá var ekki síður ánægju- legt aö heyrajátninguna: „Maöurkemurí kirkju einsoft og hægter!“ Hér tengir hvaö annaö, fórnfýsi, guörækni , og kærleikur. Þannig byggja menn upp hiö „andlega hús“ - og þaö hafiö þið verið aö gera um leiö og hinn sýnilegi helgidómur blasir við augum og boöar orö Jesú: „Komiö til mín.“ Fyrir hönd kirkjunnar færi ég ykkur einlægar hamingjuóskir meö þennan ógleymanlega dag, og biö ykkur öllum blessunar Guös. Fjölbrautaskóli Suörunesja Keflavík Pósthólf 100 - Sími 3100 MEISTARANÁM fyrir húsasmiði, múrsmiði og pípuiagningar- menn, hefst íjanúarmánuói 1983 ef næg þátt- taka fæst. Námstími er þrjár annir og brautskráning yrði í maí 1984. Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Halldórsson, aðstoðarskólameistari. Umsóknarfresturertil 15. desembern.k. Skólameistari. Gleðileg jól við lesturgóðra bóka. Daglega í leiðinni í 40 ár Bókabúð Keflavíkur FAXI - 220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.