Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 37

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 37
Hluti bílaflotans árið 1960. Elsti vagninn árgerð 1965. Honum hefur verið ekið 1.260þús. km. Stjórn S.B.K. Sitjandi frá vinstri: Jón P. Guðmundsson, Guðjón Stefánsson form. sérieyfisnefndar, Ásgeir Einarsson. Standandi frá vinstri: Ragnar Friðriksson fuiitrúi, Sveinn Guónason, fulltrúi starfsmanna i sérleyfisnefnd. Jón Stigsson, eftirlitsmaður og Steinþór Júlíusson, bæjarstjóri. Heildarvelta fyrirtækisins á ár- inu 1981 var kr. 5.503.301.- Rekstrarhagnaður var kr. 412.144,- Eins og áður segir hefur rekstr- arhagnaður fyrirtækisins verið skaplegur undanfarin ár. Þess vegna var hægt að kaupa nýja vagna á árunum 1980 og 1981. Á árinu 1983 þarf aö fá nýjan vagn og er vonast til, að hagur fyrirtæk- isins verði með þeim hætti, að það takizt. Á liðnum 40 árum hefur hagur Sérleyfisbifreiða Keflavíkur verið með ýmsu móti. Stundum gengið vel og stundum illa. Miklar þjóðfé- lagsbreytingar hafa átt sér stað á þessum 4 áratugum. Hafa þær haft margvísleg áhrif á rekstur fyr- irtækisins. Stjórnvöld hafa oft á tíðum haft mikil áhrif á afkomuna, sér í lagi með verðlagshömlum, sem hafa stórskaðað fyrirtækið. En þrátt fyrir margskonar erfið- leika, sem fyrirtækið hefur gengið í gegn um, skal það sérstaklega tekið fram og undirstrikað, að það hefur aldrei fengið fjárstyrk frá bæjarsjóði, hvorki í rekstur né til fjárfestingar. Það er von stjórnar fyrirtækisins, að ekki þurfi til þess að koma í framtíðinni og að hagur þess blómgist og dafni á komandi árum, bæjarbúum og öðrum til hagsældar. (Frá stjóm Sérleyfisbifreiða Kefla- víkur) nýja bílakostinn svo sem þörf var á. Þá var gripið til þess ráðs að selja bæjarsjóði fasteignir fyrir- tækisins, afgreiðslu- og skrifstofu- húsnæði, bílaverkstæði og þvottahús bifreiða. Með því móti var hægt að hefja endumýjun vagnakostsins og hefur endurnýj- un verið eðlileg síðan. Afgreiðslan var flutt í nýtt húsnæði á lóðinni Hafnarg. 10-12. Viðhald bifreið- anna hefur verið keypt af bæjar- sjóði eftir að hann eignaðist verk- stæðið. Samtímis því að fasteignir fyrir- tækisins voru seldar var óhjá- kvæmilegt annað en að draga nokkuð saman reksturinn. Ferð- um á áætlunarleiðum var fækkað úr 18 í 12 og jafnframt var starfs- mönnum fækkað. Síðan þetta var hefur ferðum aftur verið fjölgað úr 12 í 14. Um leið og starfsemin vardreg- in saman og starfsmönnum fækk- að, var bæjarstjóri gerður aðfram- kvæmdastjóra fyrirtækisins. Ragnar Friðriksson, sem áður hafði gegnt því starfi, tók viö nýju starfi á bæjarskrifstofunum og heyra málefni sérleyfisbifreiðanna undir hann í þvi starfi. Auk sérleyfisins er ýmiss annar akstur rekinn á vegum fyrirtækis- ins. Fyrst skal nefna akstur á starsfólki Varnarliðsins, en þann akstur hefur fyrirtækið annast í 25 ár óslitið. Auk þess er nokkur akst- ur á skólabörnum fyrir Varn arliðið. Haustið 1978 var hafinn akstur á skólabörnum í Keflavík. í dag er um 250 börnum ekið milli heimilis ogskóladaglega. Hópferðir eru enn sem fyrr snar þáttur í starfsemi fyrirtækisins. Bifreiðir fyrirtækisins aka sem Tveir nýjustu biiarnir. næst 550 þús. km. á ári og er far- þegafjöldi á ári um 180 þús. á sér- leyfisleiðinni. Bifreiðarnar eru nú 8 talsins og geta flutt samtímis 414 farþega. Starfsfólk er 15 að tölu, þar af eru 10 vagnstjórar. FAXI-217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.