Faxi


Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 65

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 65
Þann 18. nóv. síðastliðinn opn- aði Kaupfélag Suðurnesja stór- markað við Reykjanesbraut, sem gefið hefur verið nafnið Samkaup. Að kvöldi þess 17. hafði kaupfé- lagið boð inni fyrir starfsfólk Kaup- félagsins, starfsmenn er unnið höfðu að byggingunni, bæjarráð Keflavíkur og Njarðvíkur og aðra forustumenn á Suðurnesjum svo og deildarstjórnir félagsins og gamla forustumenn þess. Kaupfélagsstjórinn Gunnar Sveinsson bauð gesti velkomna og rakti í stórum dráttum sögu byggingarinnar. Þann 17. júlí í fyrra var tekin fyrsta skóflustung- an að byggingunni, og þann 11. september hófst vinna við undir- stöður síðan hefur verið unnið með jöfnum hraða að byggingar- framkvæmdum. Margir hafa hér lagt hönd að verki og í ræðu sinni rakti Gunnar þáttallraaðilaeráttu hlut að máli. Hönnun byggingarinnar var ( höndum Teiknistofu Sambands- ins forstöðumaður Gunnar Þor- steinsson, en arkitektar voru Hákon Hertervig og Jón Guð- mundsson. Um aöra hönnunar- vinnu sáu aðrir starfsmenn teikni- stofunnar. Helstu starfsmenn og SAMKAUP Kaupfélag Suðumesja opnar stórmarkað sem heitir Samkaup Gunnar Sueinsson tekur á móti gestum i anddyrinu ásamt Guðjóni Stefáns- syni, skrifstofustjóra. Hér er Guðrún Ólafsdóttir form. Verkakvennafélags Kefla- vikur og Njarðvíkur að óska Gunnari til hamingju með húsið. Að baki hennar stendur Hilmar Júlíusson, en hann vann aó uppsetningu kælivéla. verktakar við bygginguna voru: Byggingarmeistari Sveinn Orms- son, byggingarstjóri Kristján Hansson. Um verkfræðiþjónustu sá Fjölhönnun en starfsmenn Kaupfélagsins sáu um uppbygg- ingu. Um jarðvegsskipti sá Kamb- ur h.f. Pípulagnir, Pípulagnir s.f. Raflagnir, Rafiðn h.f. Múrverk, Húsanes h.f. Málning Birgir Guðnasson. Anddyri, Gluggaiðj- an h.f. Rvk. Gólfefni og lögn Efna- verksmiðjan Sjöfn. Flatt þak, Byggingariðjan h.f. og Fagtún h.f. Steyptar einingar milli súlna á jarðhæð Húsagerðin h.f. Steyptir brandveggir í risi Hjalti Guð- mundsson. Kælilagnir Sveinn Jónsson Rvk. Ráðgjöf við skipu- lagningu Erik Egegren. Uppsetn- ing innréttinga og uppröðun i verslun Birgir ísleifsson. Útihurðir og gluggar Rammi h.f. Innihurðir ÞorvaldurÓlafsson. Eigendur hússins eru Kaupfé- lag Suðurnesja að hálfu og Sam- band Isl. Samvinnufélaga og dótt- urfyrirtæki þess að hálfu. í lok máls síns þakkaði kaupfé- lagsstjóri öllum þeim er unnið höfðu að byggingarframkvæmd- um, eða á einn eða annan hátt hefðu stuðlað að byggingu versl- Gunnar Sveinsson kaupfélagsstjóri, ftytur vígsluræðu. Hér fagnarhamingjusamurhópurað loknu farsæluogvelheppnuðu verki- talið frá vinstri: Sveinn Ormsson, byggingameistari, Agústa Erlendsdóttir, vinnur i kjötvinnslunni með manni sinum Birgi Scheving, sem er þar deildarstjóri, þar næst er Anna Pála Sigurðardóttir, kona Sveins, Guðbjört Óiafsdóttir stendur við hlið manns sins Kristjáns Hanssonar, en hann var byggingarstjóri og er nú verslunarstjóri í Samkaup. Fyrsti viðskiptavinur Samkaups, Vikar Amason, fær afgreiðslu og Kristin Ingi- marsdóttir biður eftir afgreiðslu. Guðjón Stafánsson, Sigfús Kristjánsson og Gunnar Sveinsson heilsa Lóu Þor- kelsdóttur ekkju Hallgríms Th. Björnssonar fyrrv. formanns K.S.K. (Ljósm. Heimir Stigsson). FAXI - 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.