Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 61
Gísla Gunnarssyni, haföi á Drottni
allsherjar.
Þessi þrenning — Drottinn,
Gabríel og Lúsifer — er mergur
þess máls er höfundur vill túlka og
á greinilega þægilegastan aö-
gang að sálarlífi Lúsifers — þaö
hlutverk er best mótað og gerir
Gísli því góö skil.
Um þátt þeirra Evu og Adams í
Eden fer höfundur mýkri höndum
— þar þarf hann ekki aö beita hug-
arflugi svo mjög, hann á sjálfsagt
margar áþreifanlegar Ijúfar sagnir
af Evubrögöum.
Evu lék Unnur Þórhallsdóttir en
Adam lék Guðfinnur Kjartansson.
Bæöi geðugt æskufólk. í Eden fer
höfundur troöna slóö — leggur
forustuhlutverkið í hendur Evu,
sem sveigir Adam af leiö réttlætis
og drottinlegra fyrirmæla synda-
falliö verður mannlegt í meðferö
þeirra og manni verður varla á aö
áfellast Adam þó aö Evubúnaður
Unnar hafi leitt hann til falls. Engl-
ana léku þær Kristín Siguröardótt-
ir, Katrín Sævarsdóttir og Sigrún
Guðmundsdóttir.
Ára léku Brynleifur Einarsson,
Þóröur Kristinsson og Gunnar
Gunnarsson.
Englar og árar eru lítil hlutverk
og gefa ekki mikla möguleika til
túlkunar, en væntanlega er í þess-
um hópi unglinga veröandi leikar-
ar, sem eiga eftir að koma hér viö
sögu.
Leikfélag Keflavíkur er nú liö-
lega tvítugt og hefur veriö meö á
fjölunum mörg góö leikrit. Þaö tók
viö nokkrum ungum leikurum,
sem fengiö höfðu þjálfun, bæöi í
barnastúkunni Nýjársstjömunni
og skátafélaginu Heiðabúar. Fé-
lög þessi voru kunn aö því aö veita
unglingum undirstöðu þjálfun í
þessari listgrein og gera væntan-
lega enn, hér eru því margirgóðir
leikarar en húsnæöismál hafa
staðið félaginu fyrir þrifum. Kann-
ske lagast þaö með tilkomu sam-
komuhúss Karlakórs Keflavíkur.
Þá teldi ég æskilegt aö þetta unga
og efnilega fólk fengi meiri tilsögn
en leikstjóri getur veitt á knöppum
æfingatíma. Hér er starfandi tón-
listarskóli, dansskóli, myndlistar-
skóli og sjálfsagt fleiri listgreinar,
og er þaö vel að flestra dómi —
hversvegna ekki aö stuöla að auk-
inni þjálfun í leiklist — þaö er sú
listgrein sem flestir landsmenn
njóta.
Það er verkefni stjórnar Leikfé-
lags Keflavíkur aö vinna aö því aö
svo megi veröa - en hana skipa
nú: Árni Margeirsson, formaður,
Gísli Gunnarsson, varaformaöur,
Guðfinnur Kristjánsson, gjaldkeri,
Unnur Þórhallsdóttir, ritari og Ingi-
björg Guðnadóttir meðstjórnandi.
J.T.
Jólakveðjur
frá Njarðvík
Gleðilegjól!
Farsœlt komandi ár!
Fökkum viðskiptin á árinu.
Trésmiðja Ragnars
Halldórssonar
Njarðvíkurbæ.
Gleðilegjól!
Farsælt komandi ár!
Pökkum viðskiptin á árinu.
Trésmiðja Kefiavíkur hf.
Bolafæti 3, Njarðvíkurbæ.
Gleðilegjól!
Farsœlt komandi ár!
Pökkum viðskiptin á árinu.
Trésmiðja Arnars Jónssonar,
Fitjabraut 24, Njarðvíkurbæ.
Gleðilegjól!
Farsœlt komandi ár!
Pökkum viðskiptin á árinu.
Valgeirsbakarí,
Njarðvíkurbæ.
Gleðilegjól!
Farsœlt komandi ár!
Pökkum viðskiptin á árinu.
Veitingastofan Þristurinn,
Njarðvíkurbæ.
Gleðilegjól!
Farstzll komandi ár!
Pökkum viðskiptin á árinu.
Vélsmiðja Ol. Olsen hf.
Njarðvíkurbæ.
Gleðilegjól!
Farstcll komandi ár!
Pökkum viðskiptin á árinu.
Vélsmiðja Njarðvikur hf.
Njarðvíkurbæ.
Gleðilegjól!
Farsælt komandi ár!
Pökkum viðskiptin á árinu.
Sólbaðstofan
Þórustíg 1, Njarðvík. s. 1243.
Jólakveðjur
frá Sandgerði
Gleðilegjól!
Farstelt komandi ár!
Pökkurn viðskiptin á árinu.
Brunabótafélag íslands
umboð Sandgerði.
Gleðilegjól!
Farsielt komandi ár!
Pökkum samstar/ið á árinu.
Fiskverkun
Baldurs og Júlíusar,
Standgötu 11, Sandgerði.
Gleðilegjól!
Farsœlt komandi ár!
Pökkum viðskiptin á árinu.
Fiskverkun Ameyjar.
Strandgötu 20, Sandgerði.
Gleðilegjól!
Farsœlt komandi ár!
Pökkum samstarjið á árinu.
Fiskverkun Guðbjörns
Ingvarssonar.
Standgötu, Sandgerði.
Gleðilegjól!
P'arsœlt komandi ár!
Pökkum viðskiptin á árinu.
Jón Erlingsson hf.
hraðfrystihús — fiskverkun.
Sandgerði.
Gleðilegjól!
Farsælt komandi ár!
Pökkum samstarjið á árinu.
Kaupfélag Suðumesja.
útibú, Sandgerði.
Gleðilegjól!
P'arstelt komandi ár!
Pökkum samstarjið á árinu.
Kristmann Guðmundsson,
ökukennari.
Sandgerði.
Gleðilegjól!
Farsælt komandi ár!
Pökkum samstarfið á árin u.
Miðnes hf.
hraðfrystihús — fisk verkun.
Sandgerði.
Gleðilegjól!
P'arsælt komandi ár!
Pökkum samstajið á árinu.
Rafn hf — Útgerðarstöð.
Sandgerði.
Gleðilegjól!
Farstelt komandi ár!
Pökkum samstarfið á árinu.
Rafveita Miðneshrepps.
Sandgerði.
Gleðilegjól!
Farstelt komandi ár!
Pökkum viðskiptin á árinu.
Rafverk hf.
Tjarnargötu 11, Sandgerði.
S. 7419.:
Gleðilegjól!
Farsælt komandi ár!
Pökkum viðskiptin á árinu.
Verslunin Aldan.
Sandgerði.
Jólakveðjur
úr Vogum
Gleðilegjól!
Farsæll komandi ár!
Pökkum samstajið á árinu.
Valdemar hf.
Vogum.
Gleðilegjól!
Farsœlt komandi ár!
Pökkum samstarfið á árinu.
Vogar hf. hraðfrystihús.
Vogum.