Faxi


Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 61

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 61
Gísla Gunnarssyni, haföi á Drottni allsherjar. Þessi þrenning — Drottinn, Gabríel og Lúsifer — er mergur þess máls er höfundur vill túlka og á greinilega þægilegastan aö- gang að sálarlífi Lúsifers — þaö hlutverk er best mótað og gerir Gísli því góö skil. Um þátt þeirra Evu og Adams í Eden fer höfundur mýkri höndum — þar þarf hann ekki aö beita hug- arflugi svo mjög, hann á sjálfsagt margar áþreifanlegar Ijúfar sagnir af Evubrögöum. Evu lék Unnur Þórhallsdóttir en Adam lék Guðfinnur Kjartansson. Bæöi geðugt æskufólk. í Eden fer höfundur troöna slóö — leggur forustuhlutverkið í hendur Evu, sem sveigir Adam af leiö réttlætis og drottinlegra fyrirmæla synda- falliö verður mannlegt í meðferö þeirra og manni verður varla á aö áfellast Adam þó aö Evubúnaður Unnar hafi leitt hann til falls. Engl- ana léku þær Kristín Siguröardótt- ir, Katrín Sævarsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir. Ára léku Brynleifur Einarsson, Þóröur Kristinsson og Gunnar Gunnarsson. Englar og árar eru lítil hlutverk og gefa ekki mikla möguleika til túlkunar, en væntanlega er í þess- um hópi unglinga veröandi leikar- ar, sem eiga eftir að koma hér viö sögu. Leikfélag Keflavíkur er nú liö- lega tvítugt og hefur veriö meö á fjölunum mörg góö leikrit. Þaö tók viö nokkrum ungum leikurum, sem fengiö höfðu þjálfun, bæöi í barnastúkunni Nýjársstjömunni og skátafélaginu Heiðabúar. Fé- lög þessi voru kunn aö því aö veita unglingum undirstöðu þjálfun í þessari listgrein og gera væntan- lega enn, hér eru því margirgóðir leikarar en húsnæöismál hafa staðið félaginu fyrir þrifum. Kann- ske lagast þaö með tilkomu sam- komuhúss Karlakórs Keflavíkur. Þá teldi ég æskilegt aö þetta unga og efnilega fólk fengi meiri tilsögn en leikstjóri getur veitt á knöppum æfingatíma. Hér er starfandi tón- listarskóli, dansskóli, myndlistar- skóli og sjálfsagt fleiri listgreinar, og er þaö vel að flestra dómi — hversvegna ekki aö stuöla að auk- inni þjálfun í leiklist — þaö er sú listgrein sem flestir landsmenn njóta. Það er verkefni stjórnar Leikfé- lags Keflavíkur aö vinna aö því aö svo megi veröa - en hana skipa nú: Árni Margeirsson, formaður, Gísli Gunnarsson, varaformaöur, Guðfinnur Kristjánsson, gjaldkeri, Unnur Þórhallsdóttir, ritari og Ingi- björg Guðnadóttir meðstjórnandi. J.T. Jólakveðjur frá Njarðvík Gleðilegjól! Farsœlt komandi ár! Fökkum viðskiptin á árinu. Trésmiðja Ragnars Halldórssonar Njarðvíkurbæ. Gleðilegjól! Farsælt komandi ár! Pökkum viðskiptin á árinu. Trésmiðja Kefiavíkur hf. Bolafæti 3, Njarðvíkurbæ. Gleðilegjól! Farsœlt komandi ár! Pökkum viðskiptin á árinu. Trésmiðja Arnars Jónssonar, Fitjabraut 24, Njarðvíkurbæ. Gleðilegjól! Farsœlt komandi ár! Pökkum viðskiptin á árinu. Valgeirsbakarí, Njarðvíkurbæ. Gleðilegjól! Farsœlt komandi ár! Pökkum viðskiptin á árinu. Veitingastofan Þristurinn, Njarðvíkurbæ. Gleðilegjól! Farstzll komandi ár! Pökkum viðskiptin á árinu. Vélsmiðja Ol. Olsen hf. Njarðvíkurbæ. Gleðilegjól! Farstcll komandi ár! Pökkum viðskiptin á árinu. Vélsmiðja Njarðvikur hf. Njarðvíkurbæ. Gleðilegjól! Farsælt komandi ár! Pökkum viðskiptin á árinu. Sólbaðstofan Þórustíg 1, Njarðvík. s. 1243. Jólakveðjur frá Sandgerði Gleðilegjól! Farstelt komandi ár! Pökkurn viðskiptin á árinu. Brunabótafélag íslands umboð Sandgerði. Gleðilegjól! Farsielt komandi ár! Pökkum samstar/ið á árinu. Fiskverkun Baldurs og Júlíusar, Standgötu 11, Sandgerði. Gleðilegjól! Farsœlt komandi ár! Pökkum viðskiptin á árinu. Fiskverkun Ameyjar. Strandgötu 20, Sandgerði. Gleðilegjól! Farsœlt komandi ár! Pökkum samstarjið á árinu. Fiskverkun Guðbjörns Ingvarssonar. Standgötu, Sandgerði. Gleðilegjól! P'arsœlt komandi ár! Pökkum viðskiptin á árinu. Jón Erlingsson hf. hraðfrystihús — fiskverkun. Sandgerði. Gleðilegjól! Farsælt komandi ár! Pökkum samstarjið á árinu. Kaupfélag Suðumesja. útibú, Sandgerði. Gleðilegjól! P'arstelt komandi ár! Pökkum samstarjið á árinu. Kristmann Guðmundsson, ökukennari. Sandgerði. Gleðilegjól! Farsælt komandi ár! Pökkum samstarfið á árin u. Miðnes hf. hraðfrystihús — fisk verkun. Sandgerði. Gleðilegjól! P'arsælt komandi ár! Pökkum samstajið á árinu. Rafn hf — Útgerðarstöð. Sandgerði. Gleðilegjól! Farstelt komandi ár! Pökkum samstarfið á árinu. Rafveita Miðneshrepps. Sandgerði. Gleðilegjól! Farstelt komandi ár! Pökkum viðskiptin á árinu. Rafverk hf. Tjarnargötu 11, Sandgerði. S. 7419.: Gleðilegjól! Farsælt komandi ár! Pökkum viðskiptin á árinu. Verslunin Aldan. Sandgerði. Jólakveðjur úr Vogum Gleðilegjól! Farsæll komandi ár! Pökkum samstajið á árinu. Valdemar hf. Vogum. Gleðilegjól! Farsœlt komandi ár! Pökkum samstarfið á árinu. Vogar hf. hraðfrystihús. Vogum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.