Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 12

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 12
Verslunarhús KRON í Keflavik reist sumarið 1941. Verslunarhús KRON, Hafnargötu 30, fullbyggt. leyti kom bróðir hans Stefán Jasonarson, sem vann með hon- um við bygginguna. Var nú hafist handa við bygg- ingu hússins. Grunnursteyptur og var kjallari undir hálfu húsinu, fyrir geymslu og kyndingu. Var síðan húsið byggt úr timbri. Á þessum árum, þegar heimsstyrjöldin stóð sem hæst, var erfitt að fá sement, og var þá algjört bann við því að byggja stór hús, svo sem verslun- arhús, úrsteypu. Þvívarbrugðiðá það ráð að byggja húsið úr timbri. Húsið var þannig byggt. Þegar griridin hafði verið reist, var hún klædd viðarborðum að innan- verðu en ekki að utanverðu, eins og venja var og er við slíkar bygg- ingar. Þegar veggurinn hafði verið klæddur þannig, var rúmið milli stafa að utanveröu fyllt með reið- ingi. Þar næst var rúminu lokað að utan með asfalt-pappa. Þá var venjulegt múrhúðunarnet strengt á vegginn utanverðan og síðan múrhúðað. Einnig voru veggir múrhúðaðir að innanverðu. Þann- ig var húsið byggt og það stendur enn lítið breytt. Þó hafa dyr sem voru nálægt norð-austurhorni ver- ið færðar á miðja norðurhlið og dyr, sem voru á austur-hlið, þar sem nú er annar gluggi frá norð- austurhomi, hafa verið færðar til suöurs, þangaö sem þær eru nú. Þá var húsið einnig allt klætt að utan með stáli. Breytingar þessar voru gerðar, þegar búðinni var breytt í kjörbúð. HÚSIÐ TEKIÐ í NOTKUN - BÚÐIN OPNUÐ 1. MARS1942 Þannig segir ritstjóri FAXA, Kristinn Reyr, frá í mars-blaði FAXA1942: „Tíðindamönnum blaöa og út- varps var boðið 1. þ.m. að skoða verslunarhús kaupfélagsins sem Tvær bjarlar hlíðar á hverjum miða Annars vegar: — góð von þín um veglegan vinning því nær 2/3 hlutar veltunnar fara í vinninga, og meira en fjórðí hver miði hlýturvinning. Hin hliðin, jafnvél enn bjartari: Hver seldur miði á þátt í því að vonir annarra rætast. Þeirra hundruða sem þurfa á endufhæfingu og þjálfunarstarfi á Reykja- lundi að halda. Auk þeirra 70 öryrkja sem daglega stunda vinnu sína í nýjum húsakynnum Múlalundar. Það eru tvær góðar hliðar á þessu málL____ ________Happdrætti SÍBS____________________ FAXI-192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.