Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1982, Side 12

Faxi - 01.12.1982, Side 12
Verslunarhús KRON í Keflavik reist sumarið 1941. Verslunarhús KRON, Hafnargötu 30, fullbyggt. leyti kom bróðir hans Stefán Jasonarson, sem vann með hon- um við bygginguna. Var nú hafist handa við bygg- ingu hússins. Grunnursteyptur og var kjallari undir hálfu húsinu, fyrir geymslu og kyndingu. Var síðan húsið byggt úr timbri. Á þessum árum, þegar heimsstyrjöldin stóð sem hæst, var erfitt að fá sement, og var þá algjört bann við því að byggja stór hús, svo sem verslun- arhús, úrsteypu. Þvívarbrugðiðá það ráð að byggja húsið úr timbri. Húsið var þannig byggt. Þegar griridin hafði verið reist, var hún klædd viðarborðum að innan- verðu en ekki að utanverðu, eins og venja var og er við slíkar bygg- ingar. Þegar veggurinn hafði verið klæddur þannig, var rúmið milli stafa að utanveröu fyllt með reið- ingi. Þar næst var rúminu lokað að utan með asfalt-pappa. Þá var venjulegt múrhúðunarnet strengt á vegginn utanverðan og síðan múrhúðað. Einnig voru veggir múrhúðaðir að innanverðu. Þann- ig var húsið byggt og það stendur enn lítið breytt. Þó hafa dyr sem voru nálægt norð-austurhorni ver- ið færðar á miðja norðurhlið og dyr, sem voru á austur-hlið, þar sem nú er annar gluggi frá norð- austurhomi, hafa verið færðar til suöurs, þangaö sem þær eru nú. Þá var húsið einnig allt klætt að utan með stáli. Breytingar þessar voru gerðar, þegar búðinni var breytt í kjörbúð. HÚSIÐ TEKIÐ í NOTKUN - BÚÐIN OPNUÐ 1. MARS1942 Þannig segir ritstjóri FAXA, Kristinn Reyr, frá í mars-blaði FAXA1942: „Tíðindamönnum blaöa og út- varps var boðið 1. þ.m. að skoða verslunarhús kaupfélagsins sem Tvær bjarlar hlíðar á hverjum miða Annars vegar: — góð von þín um veglegan vinning því nær 2/3 hlutar veltunnar fara í vinninga, og meira en fjórðí hver miði hlýturvinning. Hin hliðin, jafnvél enn bjartari: Hver seldur miði á þátt í því að vonir annarra rætast. Þeirra hundruða sem þurfa á endufhæfingu og þjálfunarstarfi á Reykja- lundi að halda. Auk þeirra 70 öryrkja sem daglega stunda vinnu sína í nýjum húsakynnum Múlalundar. Það eru tvær góðar hliðar á þessu málL____ ________Happdrætti SÍBS____________________ FAXI-192

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.