Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 10

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 10
átti aðeins nokkra klaufalega kunningja og kjól, sem livergi var boðlegur nema heima. Fyrir nokkrum mánuðum að- eins var hún uppi í sveit á ís- landi. Ótrúlegt! Hún reyndi að framkalla myndir af kúm og illa rökuðum vinnumanni, sem var svo djarfur að kyssa liana. Óhugsandi. Hún þekti ekki þess- ar myndir, þær gátu ekki verið úr lífi hennar, eða var þetta æf- intýri? Indverskt æfintýri. Hóteldrengurinn kemur inn i fordyrnar og kallar upp nafn einhvers gestsins, með skólaðri kurteisi í röddinni. Svona mundi hann bráðum kalla nafn hennar, því að hún var að bíða. Hún kveikti í nýrri sígarettu og vissi ekki hetur en Indverjinn veitti lireyfingum liennar eftirtekl. Prins- hugsaði hún, -essa, hætti hún við eins og hún væri í pantaleik. Lífið er guðdómlegur iitaleikur. Það er yndislegt að híða án eftirvæntingar. Hún var að híða eftir----— Hún stritaði ofurlítið við hugsunina eins og hún væri að bylta við heysátu. Nei, hún hafði aldrei verið í sveit á íslandi. Það hlaut að hafa verið einhver önnur. Hún var lady. Hún benti einum þjónin- um að koina til sín. llann sveif til hennar hljóðlaust og hneigj- andi. Pappirsörk,please!—/ista opn- aði aftur töskuna, tók úr henni gidllagðan lindarpenna og skril- aði með hágöfugum bókstöfum: Lady Jackson. Það leit voðalega út, hún meiddi sig hlátt áfram á þvi. Ofurlítið sorgarský dró yfir hið sljetta, hvíta enni hennar. Það fór henni vel eins og þoku- slóði fjallstindi í sumarsólskini. Hún horfði heint framan i Ind- verjann með hrópandi spurn i augnaráðinu. Indverjinn, sem sá alt, svaraði ekki. Hvað hjetu Indverjar? Hún skrifaði aftur á hlaðið: Lady Radschas. Það var kanske ekki einu sinni indverskt nafn, en það leit vcl út á pappírnum. Hún fann að liún var borin til sigurs. Fordvrið fyltist af val. Hún leit á armsúrið. Jackson hlaut að fara að koma. Jón Jak- ohsson lijet liann heima í sveit- inni. Ameríka er heimsálfa nafn- hreytinganna. Þau voru trúlofuð. Hún sneri fyrir sjer orðinu, las það aftur á bak og l’leygði þvi. Hann var húinn að vera þrjú ár í Ameriku og hafði altaf skrif- að henni. Hún gerði þreytúlega tilraun til þess að sjá brjefin hans, en þau voru óskýr eins og gamlir miðvikudagar. Heppinn — duglegur peningar! Hún staðnæmdist við síðasta orðið og virti það fyrir sjer með velþókn- un. Hann hafði sent henni mikla peninga til þess að koma til I.undúna, þar ætluðu þau að gift- ast og fara siðan vestur. Miss Ósmar! Rödd hóteldrengs ins heyrðist á ný. Ásta áttaði sig ekki fyrst, (Lady Radsclias), svo s.tóð hún upp og leit snöggvast 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.