Borgin - 01.11.1932, Síða 11

Borgin - 01.11.1932, Síða 11
Indverjann í afsökunai’skyni, en liann brosti ekki. Hún sá stóran mann stika jivert yfir gólfið eins og liann ætti það, banii var í brúnleitúm ferðaföt- um og ekki alveg lireinn um liendurnar. Komdu sæl, Ásta, brópaði liami eins og hann væri að ltalla á ferju, svo læsti liann sterkri hendinni utan um hendina á henni og þrýsti liana hlæjandi ems og smalastrákur. Ásta kom ekki upp neinu orði í þessu roki. Þjer hefir gengið vel ferðin. \arstu sjóveik? Hvernig líður lieima? Hann spurði svo ört, að bann tók ekki eftir því að hann fjekk ekkert svar. — Verst að liafa ekki tíma til að skreppa lieim til gamla Fróns, sagði liann með viðkvæmnisblæ löngu lið- innar tísku. Well, bætti hann við og settisl óboðinn við borðið lijá benni, það kemur seinna, el’ buisnessið heldur áfram að ganga vel. 2. Jón Jakobsson vann að undir- búningi fararinnar með vest- rænni ákveðni og dugnaði. Fyr- ir lionum var þetta jobb al( út- reiknað og kröfur lians til fram kvæmda þess voru, eins og við öll hans störf: stytstur tími og ódýrust vinna. Prestur, farbrjef og fjármál, alt var undirbúið eftir nokkra daga. Og meðan það var að gerast notaði bann timann til að skoða borgina eft- ir leiðarvísi og fara á skemti- staðina með Ástu. Hugur Ástu var ol' samsettur til að samþýðasl liinn rösklega goluþyt vestanmannsins. Henni bauð við fábreytni brúðkaups- ins og val liennar á skemtistöð- unum var nákvæmt og kostaði yfirvegun. Ilún kaus heldur að aka um borgina al' tilviljun 'eh að fara eftir prentuðum leiðar- vísi eins og fáfróður dóni. Bún- ingstimi hennar til máltiða nálg- aðist met heimskvenna og sam- setning rjettanna var henni list. Hún stundaði kynningar við gest- ina á hótelinu og valdi þá með dómgreind tildurs, en unnusti hennar kyntist öllum á auga- bragði íneð einlægni framkomu sinnar og spurði litt um titla. Loks komst Ásta í kynni við Indverjann. Hann reyndist að vera ríkur og liafa eitthvert dul- arfult takmark í lífinu. Radd- blær hans var með ókunnum ilm, svo Ásla fjekk óbeit á há- vaðanum i Jóni Jakobssyni eftir að bún hafði heyrt Indverjann tala. Hún lagði kapp á kunnings- skap lians og kom í kring morg- unverðarveislu, sem þau sátu þrjú. Þar uppgötvaði hún ósam- ræmi þessara manna. Öðrumeg- in háværar, efniskendar spurn- ingar og fullyrðingar, hinumegin liógvær, ópersónuleg svör, dul- rænt augnamál og djúp lífsspeki. Augnaráð hennar skiftist i biðj- andi afsökun á því að vera til- vonandi mrs. Jackson og liróp-

x

Borgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.