Borgin - 01.11.1932, Page 16

Borgin - 01.11.1932, Page 16
ur. Jeg hafði engin önnur ráð, cn að leika svolítið á þig, svo þú losnaðir úr þessu dauðans móki. Jtg skal ábyrgjast þjer batann, Atlantshafið vaskar af manni bverskonar vitleysu og Ameríka cr vagga nýrra manna. Verst að við skulum ekki vera gift þegar rennur af þjer sjóveikiu. En, bíddu við, það er sjálfsagt hægt að bæta úr því. Meðal farþeganna er auðvitað einhver prestur, sem góðfúslega lijálpar okkur i li apphelduna. Ilvað segirðu um það, að halda brúðkaup úti á reginhafi? Hann kysti hana á vangann og hagræddi henni í rúuiinu með mjúkum og sterk- nm eiginmannshöndum. Þjáningar sjóveikinnar frels- uðu Astu frá frekari heilabrot- i-m um hrun loftkastalanna. Hun þáði hjúkrun hans eins og deyj- andi lærmaður þiggur vatn af ljandmanni sínum. Ilalldár Sfefánsson. Fljúgandi bifreið Á ftygsýninga, seni haldin var nýtéga í Berlín, vakti bifreiö sú, er þessi mgnd er af, langsamlega mesta eftirtekt. Hún hefir þrískifta vœngi, í likingu viÖ þaö, sem er á vindmgllum og má leggja þcim snman þegar fariö er eftir vegum, en þurfi bifreiöin aö leggja leiö sína gfir vötn eöa ófterur, þá þenur hún vængina út, setur sig á fulla ferö —, hefur sig á loft - og flýgur gfir. 14

x

Borgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.