Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 16

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 16
ur. Jeg hafði engin önnur ráð, cn að leika svolítið á þig, svo þú losnaðir úr þessu dauðans móki. Jtg skal ábyrgjast þjer batann, Atlantshafið vaskar af manni bverskonar vitleysu og Ameríka cr vagga nýrra manna. Verst að við skulum ekki vera gift þegar rennur af þjer sjóveikiu. En, bíddu við, það er sjálfsagt hægt að bæta úr því. Meðal farþeganna er auðvitað einhver prestur, sem góðfúslega lijálpar okkur i li apphelduna. Ilvað segirðu um það, að halda brúðkaup úti á reginhafi? Hann kysti hana á vangann og hagræddi henni í rúuiinu með mjúkum og sterk- nm eiginmannshöndum. Þjáningar sjóveikinnar frels- uðu Astu frá frekari heilabrot- i-m um hrun loftkastalanna. Hun þáði hjúkrun hans eins og deyj- andi lærmaður þiggur vatn af ljandmanni sínum. Ilalldár Sfefánsson. Fljúgandi bifreið Á ftygsýninga, seni haldin var nýtéga í Berlín, vakti bifreiö sú, er þessi mgnd er af, langsamlega mesta eftirtekt. Hún hefir þrískifta vœngi, í likingu viÖ þaö, sem er á vindmgllum og má leggja þcim snman þegar fariö er eftir vegum, en þurfi bifreiöin aö leggja leiö sína gfir vötn eöa ófterur, þá þenur hún vængina út, setur sig á fulla ferö —, hefur sig á loft - og flýgur gfir. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.