Borgin - 01.11.1932, Page 18
Bjarni Guðmundsson:
Siglufjörður, höfuðborg síldarinnar -
I>ar sem síldin er söltuð —
Allir kannast við Siglufjörð,
bæinn ])ar sem sildin er söltuð.
Flestir kannast við bæinn af sög-
iim um ástir og æfintýri, en allir,
seni þar liafa verið, vita að þar
gerist margt fleira.
Bærinn er síst að stærð lil í
neinu hlutfalli við það, hve þekt-
ur hann er, ekki einungis á ís-
landi, heldur og um öll Norður-
lönd og viðar. Göturnar eru ó-
hreinar og andrúmsloftið þrung-
ið næmri angan frá- tveim síld-
arverksmiðjum, sem í gangi eru.
Hin þriðja lýtur lögmáli heims-
kreppunnar og hefir orðið að
stöðva rekstur sinn. Lyktin þyk-
ir fáum góð, þó að fæstir íbúar
bæjarins gefi henni nokkurn
gaum. Hún sest i liálsinn, hangir
í fötum manna og hvílir eins og
litlaust ský yfir höfuðborg síld-
arinnar. Verksmiðjureykháfarn-
ir velta frá sjer þungum mekki
af reyk, sem þyrlast yfir fjörðinn
í siglfirsku logninu. Siðan dreif-
ist Iiann fyrir blænum og litar
■ : áleit fjöllin handan við fjörð-
inn.
Hvert laugardagskvöld kemur
fjöldi noskra fiskiskipa inn á
höfnina, því að Norðmenn virða
sildina of mikils til að veiða
bana á helgidögum. Á sama tíma
koma íslensku snurpuveiðaskipin
inn hvert af öðru, full síldai'. Á
móti þeim berst furðulegur
skarkali frá ekki stærra plássi,
og frá höfninni að sjá, virðisl
Stærsta gatan. Kirkjan í baksýn.
bærinn tröllslegur að stærð, ])eg-
ar tendrað er ljós á ölhun bryggj-
um og fjöldi skipa liggur við Ijós
á höfninni. Og yfir all gnæfir
einmana Ijósker í kirkjuturnin-
um, sem ber við himinn, þó að
fjöllin sjeu há. En gegnum skark
alann frá verksmiðjunum og að-
vörunarmerki flutningabílanna
skera köllin á söltunarbryggjun-
um, þar sem verið er að salta
síldina, því að síldin gengur hjer
fvrir öllu.
Síldin kemur á land.
Og sildarbáturinn legst bægt
upp að bryggjunni með borð-
16