Borgin


Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 18

Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 18
Bjarni Guðmundsson: Siglufjörður, höfuðborg síldarinnar - I>ar sem síldin er söltuð — Allir kannast við Siglufjörð, bæinn ])ar sem sildin er söltuð. Flestir kannast við bæinn af sög- iim um ástir og æfintýri, en allir, seni þar liafa verið, vita að þar gerist margt fleira. Bærinn er síst að stærð lil í neinu hlutfalli við það, hve þekt- ur hann er, ekki einungis á ís- landi, heldur og um öll Norður- lönd og viðar. Göturnar eru ó- hreinar og andrúmsloftið þrung- ið næmri angan frá- tveim síld- arverksmiðjum, sem í gangi eru. Hin þriðja lýtur lögmáli heims- kreppunnar og hefir orðið að stöðva rekstur sinn. Lyktin þyk- ir fáum góð, þó að fæstir íbúar bæjarins gefi henni nokkurn gaum. Hún sest i liálsinn, hangir í fötum manna og hvílir eins og litlaust ský yfir höfuðborg síld- arinnar. Verksmiðjureykháfarn- ir velta frá sjer þungum mekki af reyk, sem þyrlast yfir fjörðinn í siglfirsku logninu. Siðan dreif- ist Iiann fyrir blænum og litar ■ : áleit fjöllin handan við fjörð- inn. Hvert laugardagskvöld kemur fjöldi noskra fiskiskipa inn á höfnina, því að Norðmenn virða sildina of mikils til að veiða bana á helgidögum. Á sama tíma koma íslensku snurpuveiðaskipin inn hvert af öðru, full síldai'. Á móti þeim berst furðulegur skarkali frá ekki stærra plássi, og frá höfninni að sjá, virðisl Stærsta gatan. Kirkjan í baksýn. bærinn tröllslegur að stærð, ])eg- ar tendrað er ljós á ölhun bryggj- um og fjöldi skipa liggur við Ijós á höfninni. Og yfir all gnæfir einmana Ijósker í kirkjuturnin- um, sem ber við himinn, þó að fjöllin sjeu há. En gegnum skark alann frá verksmiðjunum og að- vörunarmerki flutningabílanna skera köllin á söltunarbryggjun- um, þar sem verið er að salta síldina, því að síldin gengur hjer fvrir öllu. Síldin kemur á land. Og sildarbáturinn legst bægt upp að bryggjunni með borð- 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.