Borgin - 01.11.1932, Page 23

Borgin - 01.11.1932, Page 23
Ó, fagra veröld Svo mánabliö og björt sem mjöll, ó, björt sem mjöll skein ásýnd þín Og hingaö komstn kvöldin öll og kvöldin öll var drnkkið vin. Og stundin leiö viö Ijóö og ásl, viö Ijóð og ást. Ó, glaða stnnd, og Ijósu armar, lilju mund. Ó, Ijúfa stund uns gæfan brást! En hvi skal irega horfinn dag, sem heiður, bjartur fram hjá rann? Og hvi skal syrgja Ijúflingslag, sem lifsglaðast i hjörtum brann? Um ást og vín bað œska þín, og alls þess naut sá hundraðfalt, sem lifaö hefir lif sitt alt einn Ijúfan dag, viö ást og vin. — Ei þekli eg ást, sem aldrei dó. — En ást, sem gerði lifiö bjarl um stundarbið, jeg þekti þó. Og þegar nœturhúmiÖ svart að sálu minni síöast fer, og slekkur augna minna glóð, þá veit jeg hvaða Ijúflingsljóð mun tiða hinst aö eyrum mjer: Ö, fagra vcröld, vin og sól, jeg þakka þjer! — Tómas Guðmundsson. 21

x

Borgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.