Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 23

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 23
Ó, fagra veröld Svo mánabliö og björt sem mjöll, ó, björt sem mjöll skein ásýnd þín Og hingaö komstn kvöldin öll og kvöldin öll var drnkkið vin. Og stundin leiö viö Ijóö og ásl, viö Ijóð og ást. Ó, glaða stnnd, og Ijósu armar, lilju mund. Ó, Ijúfa stund uns gæfan brást! En hvi skal irega horfinn dag, sem heiður, bjartur fram hjá rann? Og hvi skal syrgja Ijúflingslag, sem lifsglaðast i hjörtum brann? Um ást og vín bað œska þín, og alls þess naut sá hundraðfalt, sem lifaö hefir lif sitt alt einn Ijúfan dag, viö ást og vin. — Ei þekli eg ást, sem aldrei dó. — En ást, sem gerði lifiö bjarl um stundarbið, jeg þekti þó. Og þegar nœturhúmiÖ svart að sálu minni síöast fer, og slekkur augna minna glóð, þá veit jeg hvaða Ijúflingsljóð mun tiða hinst aö eyrum mjer: Ö, fagra vcröld, vin og sól, jeg þakka þjer! — Tómas Guðmundsson. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.