Borgin - 01.11.1932, Page 24

Borgin - 01.11.1932, Page 24
Eftir Þórhall Þorgilsson Frá Spáni Sjerhvert hjerað á Spáni het'ir sín sjereinkenni, sína eigin siðu og lifn- aðarháttu, sinn stil í húsagerð og klæðaburði, sina ínállýsku, sína hjá- trú, þjóðsögur og munnmæli. Þekk- ing á ötlu þessu er nauðsynleg hverj- um þeim, sem öðlast vill rjettan skilning og þekkiiigu á Spáni og spænskri menningu. Höfum við ís- lendingar sjerstaka ástæðu til að láta okkur varða land þetta, meðan við erum jafnháðir Spánverjum um markað fyrir fiskiafurðir okkar eins og nú er. — í frásögn þeirri er hjer fer á eftir, gefur Þórhallur Þorgils- son mag. lesendum vorum stutta lýs- ingu á einni hlið spænsks þjóðlífs, en hann hefir eins og kunnugt er, dvalið langdvölum á Spáni og auk þess Jagt stund á spænska tungu og spönsk fræði við háskólann i París. Utlendingur, sein staddur er í spænsku sveitaþorpi, verður þess í'ljótt var, að fólk eyðir þar meiri tíma í skemtanir og hátíðahöld en venja er til á Norðurlöndum. Mun ióta nærri aðannarhvordag- ur sje liálíð, að m. k. einhvers Iduta ibúanna, því að jafnaði eru þær haldnar i minningu um ein- tivern helgan mann eða þjóð- hetju úr haráttunni við serk- neska villutrúarmenn. En með dýrlingadýrkun skiftast menn oft í mjög marga flokka, og er sinn dýrlingurinn í uppáhaldi hjá liverjum. líver þykist hafa valið þtnn rjetta, þann eina, sem eitl- hvað getur, og lítur lieldur smá- um augum á dýrling nágrann- ans. Sprettur ósjaldan af þessu rígur og sundurþykki og kemur þá oft lil þess að hver spillir fyr- ir annars dýrlingi með því að kenna honum um ýms óhöpp og óáran eða breiða úl kynjasögur um líf lmns á jörðinni, er sýni að liann hafi ekki verið svo dvgð- ugur í breytni, sem talið sje. Sóknarkirkjurnar eru fullar af stvttum og málverkum af dýr- lingum helstu fjölskyldnanna i sókninni, og ef vel er athugað má vera að á einhverjum þeirra sjáist fingral'ör einhvers and- stæðings, sem laumast hefur á .næturþeli inn í kirkjuna og ann- aðhvort brotið stykki úr mynd dýrlings þess, sem honum hefur 22

x

Borgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.