Borgin


Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 24

Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 24
Eftir Þórhall Þorgilsson Frá Spáni Sjerhvert hjerað á Spáni het'ir sín sjereinkenni, sína eigin siðu og lifn- aðarháttu, sinn stil í húsagerð og klæðaburði, sina ínállýsku, sína hjá- trú, þjóðsögur og munnmæli. Þekk- ing á ötlu þessu er nauðsynleg hverj- um þeim, sem öðlast vill rjettan skilning og þekkiiigu á Spáni og spænskri menningu. Höfum við ís- lendingar sjerstaka ástæðu til að láta okkur varða land þetta, meðan við erum jafnháðir Spánverjum um markað fyrir fiskiafurðir okkar eins og nú er. — í frásögn þeirri er hjer fer á eftir, gefur Þórhallur Þorgils- son mag. lesendum vorum stutta lýs- ingu á einni hlið spænsks þjóðlífs, en hann hefir eins og kunnugt er, dvalið langdvölum á Spáni og auk þess Jagt stund á spænska tungu og spönsk fræði við háskólann i París. Utlendingur, sein staddur er í spænsku sveitaþorpi, verður þess í'ljótt var, að fólk eyðir þar meiri tíma í skemtanir og hátíðahöld en venja er til á Norðurlöndum. Mun ióta nærri aðannarhvordag- ur sje liálíð, að m. k. einhvers Iduta ibúanna, því að jafnaði eru þær haldnar i minningu um ein- tivern helgan mann eða þjóð- hetju úr haráttunni við serk- neska villutrúarmenn. En með dýrlingadýrkun skiftast menn oft í mjög marga flokka, og er sinn dýrlingurinn í uppáhaldi hjá liverjum. líver þykist hafa valið þtnn rjetta, þann eina, sem eitl- hvað getur, og lítur lieldur smá- um augum á dýrling nágrann- ans. Sprettur ósjaldan af þessu rígur og sundurþykki og kemur þá oft lil þess að hver spillir fyr- ir annars dýrlingi með því að kenna honum um ýms óhöpp og óáran eða breiða úl kynjasögur um líf lmns á jörðinni, er sýni að liann hafi ekki verið svo dvgð- ugur í breytni, sem talið sje. Sóknarkirkjurnar eru fullar af stvttum og málverkum af dýr- lingum helstu fjölskyldnanna i sókninni, og ef vel er athugað má vera að á einhverjum þeirra sjáist fingral'ör einhvers and- stæðings, sem laumast hefur á .næturþeli inn í kirkjuna og ann- aðhvort brotið stykki úr mynd dýrlings þess, sem honum hefur 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.