Borgin - 01.11.1932, Síða 31

Borgin - 01.11.1932, Síða 31
tiJ í þýðingu á Norðurlandamál- um. Sitt af hverju hefir verið sagt um lyndiseinkunnir Spánverja og gefur að skilja, að flestir, sem þtð mál ræða, taka munninn of fullan, þvi fátt er svo vandfund- ið, sem sannleikurinn í því efni. F2n Jjenda má á það, að Spán- verjar eru allra þjóða mest hlandaðir að uppruna. All frá því að Keltar og Iberar ljörðusl um yfirráðin i landinu liefur liver þjóðfiokkurinn af öðrum vaðið inn í það og tekið sjer þar bólfestu, fyrst Fönkíumenn og Grikkir, þá Púnverjar, Rómverj- ar, þá Vestgotar og loks Arabar eða Serldr öðru nafni, svo að ekki er nema eðlilegt að Spán- verjar sjeu yfirleitt nokkuð mis- lil lijörð. Þeim er oftast fundið lil foráttu, hvað þeir sjeu m. a. latir, atkvæðalitlir og hjegómleg- ir, en á það skal enginn dómur lagður að þessu sinni. Um þetta atriði liefur merkum skáld- sagnahöfundi enskum farist þannig orð: „Spánverjum hef- ur verið það ólagið fremur mörgum öðrum þjóðum að græða fje, og lífskilyrði eru líka þannig í Madrid, að þar er eiginlega liægt að lifa prýðilegu lifi á bókstaflega ekki neinu, ef maður aðens er caballero þ. e. a. s. lierra. Þá getur maður ljara setið daglangt á kaffiliúsinu, án þess að eiga 5 sentímur á morgn- ana, drukkið vermútglasið sitt og Jjorðað ódæma kynstur af olíuberjum eða etið þess á milli litla kraljlja og flísaðar kartöfl- ur. Síðan fer maður lieim að lcvöldi og lier nafn feðra sinna með jafn guðdómlegum virðu- leik eins og maður liefði Jjorgað fyrir sig allan daginn. Og allir \.essir heiðursmenn eru prýði- lega búnir. Á liverju götuliorni er strætasali, sem hefur livorki votl nje þurt i fórum sínum til að selja, en hann liefur marglitt hálsbindi og gljáfægða skó frá morgni til kvölds. Það er kann- ske ofmælt að caballero hafi flibbaskifti á liverjum degi, en hann gerir það ef hann getur, nú, en sje þess ekki kostur, þá her hann foruga flibbann sinn eins og maður, sem nýstiginn er upp úr ilmandi baði. Ef caballero er giftur, þá á liann vitanlega sitt lieimili, og fjölda af krökkum, og þá telur hann það skjddu sína að eyða all- miklum tíma lieima með konu sinni og gerir það fyrir lcurteisis- sekir, þó svo langt sje frá því að hún megi vera að þvi, að sitja hjá honum inni i betri stofunni, að hún er einmitt mestan hluta dagsins önnum kafin við að elda mat og sloppa í sokka. En það krefst langrar kynningar að vita, livar caballero á lieima, þvi að Spánverjar fara eins dult með heimilisástæður sínar eins og Englendingum er t. d. óljúft að lileypa gesti inn i stofu þar sem e>' óuppbúið rúm. í klúbbum 29

x

Borgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.