Borgin - 01.11.1932, Side 40

Borgin - 01.11.1932, Side 40
blekkingunni við. Það versta var að fróðleiksþorsti Josés var al- veg óslökkvandi. Hvert einasta l)lað, sem til núðist, varð Ama- den að lesa fyrir hann frá byrj- un til enda. Og nú þegar liið margþjáða höfuð hans var al- veg þorrið að hugmyndum var ekki annað að gera, þrátt fyrir þreytuna, en að stinga upp á því við José að þeir hjeldu ferð- inni áfram svo þeir næðu hú- garði Pedro Larsens áður en myrkur dytti á. Þegar þeir áttu svo scm stund- arleið ófarna nam José all i einu staðar og benti á eittlivað sem lá í grasinu við veginn. Amaden, sem í þcssu vitfangi var einmitt að hlaupa José uppi, sá strax hvað var á seiði. Rjell við vegbrúnina lá lirevfingar- laus þúst, sem við nánari gæt- ur reyndist að vera mannslík- ami. Hann var hráeðilega útleik- inn. Fötin voru öll rifin og tætl og öll ötuð í storknu hlóði, og þó maðurinn hefði fulla með- vitund sá José straks að dauð- ans gæti ekki verið langt að hiða, En af meðfæddri löngun um- renningsins, til að sýna hjálpar- vana fjelaga sinuni samúð, tók José samt óðar að stumra yfir hinum deyjandi manni. „Hvernig vildi þetta til, fje- lagi?“ spurði hann. En það kom ekkert svar. „Er nokkuð sem við getum gert fyrir þig? Viltu ekki fá að drekka? Það hressir!“ Og ennþá kom ekkert svar en með hægri hönd sinni henti hinn deyjandi maður á munn sinn og eyru og hristi höfuðið. „Vesalings maðurinn“, sagði José i meðaumkvunartón. „Hann getur hvorki heyrt eða lalað“. Og nú tóku háðir að hlynna að honum eftir því sem auðið var. Þeir sótlu vatn í næsta læk til að haða sóttheitt enni hans úr og þeir reyndu að dreypa á þurrar varir hans nokkrum drop- um af kanja, sem þeir áttu enn- þá eftir á flösku. En þegar José sá að ekki varð neitt aðhafst lengur, þa hað liann Amaden um að lesa í hlaðinu fyrir sig, því „það er eins og það komi manni í betra skaj)“, hætti liann við. „Og við förum livort sem er ekki að yf- irgefa hann, veSlinginn“. Amaden lók blaðið upp úr vasa sínum og setti skáldskap- argáfuna af stað. En nú var eins og líl' færðist í deyjandi mann- inn við að sjá flakkarann lcsa. Með hendingum gaf hann til kvnna að liann vildi skrifa og José tók upp úr brjóstvasa lnms vasahók og blýantsstubb og selti i hönd honum. Eftir mikla erf- iðismuni tókst liinum deyjandi manni að krota eftirfarandi lín- ur á eitl vasahókarblaðið: „Jeg veit, að jeg á ekkerl eftir nema að deyja. Jeg er nýsloppinn úr fangelsi og var

x

Borgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.