Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 56

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 56
an. Pær verða þess varar smátt og sniátt eins og betur fer. Hugsið yð- ur öll þau sjálfsmorð, sem annars yrðu framin! — Þegar konan er orðin þrítug, upp- götvar hún einn góðan veðurdag að þarna er hár, sem er farið að grána, en þá er ekki annar vandinn en að taka það burt! Ef til vill rekur hún sig litlu seinna á ískyggilega gráan fölva i andlitinu! En hvað gerir það til? Dálítil hula af rauðum lil bætir úr því. Og hafi örlitlar hrukk- ur gert vart við sig, þá getur dug- legur sjerfræðingur í andlitsfegrun venjulega eytt þeim. Alt þetta veld- ur kannske augnablikskviða, en það er líka alt og sumt. Nei! Það er ekki þetta, sem mestu máli skiftir. Það er gleði, sem hún fer á mis við, atvik, sem ekki leng- ur ske, sem gefa konunni til kynna að harmleikur efri áranna nálgist. Það er þegar hún hefir rekið frá sjer ástfanginn tilbiðjanda, — og hi.nn kemur ekki aftur! Það er þegar hún er boðin á dansleik, — og situr hjá! Það er þegar uiigur maður fylgir henni heim, — og reynir ekki að kyssa hana! Það er, með öðrum orðum, þegar þessu hefir farið fram, að konan hleypur í ofboði til fyrsta andlits- fræðingsins, sem fyrir henni verð- ur, eða að hún leggur árar í bát, fer heim — og grætur. Ekki alls fyrir löngu var jeg heima hjá leikkonu, sem lengi hefir sung- ið við stærstu söngleikahús í tveim heimsálfum, og getið sjer frægð, engu síður fyrir fegurð sina og glæsileik en fyrir hina gullnu rödd sína. Yfirburðir hennar lágu í kökl- um, dularfullum þokka, sem svo margir karlmenn láta hrífast af. Nú var hún orðin öldruð, liár henn- ar var tekið að livitna og vangar hennar og varir fölvar. „Hvað ertu annars gömul?“ spurði lnin mig alt í einu. „Þrjátíu og átta!“ Þá horfði hún á mig rannsakandi, jafnvel fjandsamlegu augnaráði, og sagði loks: „Þá ert þú á efri árum æskunnar og á æskuskeiði elliáranna", og hún brosti kuldalega. En orð hennar settust að í heila minum. .leg l'anii að í þeim var fólginn hræðilegur sannleikur. Sann- arlega var æska niín á förum og efri árin farin að gera vart við sig. Var jeg kaiinske eins lagleg á morgn- ana eins og jeg liafði áður verið? Og nú rifjaðist það upp fyrir mjer, að jeg var tekin ósjálfrátt að forð- ast ítð láta manninn minn sjá mig á daginn fyrri en jeg var þúinn að ,,laga“ rækilega á mjer andlitið. Það lcyndi sjer ekki hvað i vændum var. Það er undarlegt að vera ung stúlka og iagleg. AII snýst i kring- um hana, allir dást að henni og a).lir vilja vera henni 'til geðs. Frammi fyrir lienni tekur lífið á sig æfintýrlegan blæ. Sólskin og á- stúðleg bros, augnatillit, sem leiftra, dularfull orð, sem er hvíslað — það er lifið. Jeg þekki þetta alt. Jeg hi.fi sjálf verið ung. Jeg hefi notið þeirra yfirburða að vera tvítug. Jeg licfi notið þess í fullum mæli. - En jeg er það ekki lengur. En máske eiga efri árin einhvern þann þokka, einhverja þá reynslu, sem bætt geti manni upp hinn glat- aða yndisleik æskunnar? Jeg hefi t. d. lært margt siðan jeg var tvítug. — Jeg veit núna betur en þá hvern- ig heppilegast er að umgangasl karl- menn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.